Alheimurinn

Næsti tungljeppi NASA verður hálfsjálfvirkur

Næsta kynslóð ökutækja á tunglinu á ekki aðeins að flytja geimfara frá A til B. Bíllinn getur líka starfað sjálfstætt og farið í mikilvægar ferðir án geimfara.

BIRT: 16/03/2024

Eftir fáein ár eiga menn aftur að standa á tunglinu og nú eiga þeir að ferðast í nýju farartæki.

 

Þetta kemur fram í útboði NASA sem ætlað er að skila næstu kynslóð „LTV“ (Lunar Terrain Vehicles) eða tungljeppa.

 

Bandaríska geimferðastofnunin hyggst sem sé ekki láta sér nægja ökutæki sem bara safnar ryki þegar geimfarar eru ekki til staðar á þessum nágrannahnetti okkar.

 

Þvert á móti kemur skýrt fram í útboðsgögnunum að jeppinn eigi að vera fær um að taka jarðvegssýni og ferðast um eftir skipunum frá jörðu, rétt eins og Perseverance og Curiosity-ökutækin sem NASA hefur sent til Mars til að rannsaka rauðu plánetuna.

 

Auk þess að flytja tvo geimfara um tunglið, eiga nýju tungljepparnir að vera búnir vélarmi, vera „hálf-sjálfkeyrandi“ og geta staðist erfiðar aðstæður og gríðarlegar hitabreytingar.

 

NASA sendi útboðsgögnin frá sér í maí og fyrirtæki áttu að skila inn frumtilboðum fyrir 10. júlí.

Gagarín var nær dauða en lífi

Fyrstur manna í sögunni fór Gagarín út úr lofthjúp jarðar árið 1961. Á meira en 27.000 km. hraða þaut þessi 27 ára gamli geimfari um hnöttinn, meðan Sovétríkin útvörpuðu sigrihrósandi þessi merku tímamót, en brátt lenti geimfarið í meiriháttar vanda.

Tungljeppar verða að finna ís á tunglinu

Ætlunin er að tungljepparnir verði færir um að ferðast um tunglið án geimfara við stýrið.

 

Djúpu gígarnir við suðurpól tunglsins eru alltaf í skugga og gervihnettir hafa áður fundið ummerki um ís á botninum.

 

Fáist það endanlega staðfest hefur það afgerandi þýðingu varðandi byggingu bækistöðva fyrir búsetu til langs tíma í senn. Í

 

sinn má nefnilega bræða og nota sem drykkjarvatn, til ræktunar plantna og líka til framleiðslu eldflaugaeldsneytis.

Í nóvember 2022 sendi NASA Orion hylkið á sporbraut um tunglið sem fyrsta verkefnið í stóru Artemis áætluninni. Samkvæmt áætlun mun svipað hylki fara sömu ferð árið 2024, en að þessu sinni með geimfara innanborðs.

En það þarf gríðarmikið af háþróuðum tæknibúnaði til að tungljepparnir geti komist á heppileg svæði, fundið bestu staðina og grafið upp jarðvegssýni.

 

M.a. þarf skynjara sem geta greint nifteindirnar – frumeindahluta sem gefa til kynna fjölda vetnisfrumeinda allt niður á eins metra dýpi undir yfirborðinu.

 

Ökutækin þurfa líka hreyfanlegan vélarm sem getur borað sig niður og sótt sýni. Til viðbótar þarf svo tækjabúnað til að greina sýnin.

 

NASA tilkynnir það í nóvember

Hvernig næsta kynslóð tungljeppa kemur til með að líta út gæti komið í ljós í nóvember.

 

Þá stendur til að NASA tilkynni um sigurvegara í þessu frumútboði en það kemur í hlut þess fyrirtækis að þróa tungljeppann áfram og framleiða.

 

Hlutverki fyrirtækisins lýkur heldur ekki þar.

 

Í útboðsgögnunum segir nefnilega að framleiðandanum sé ætlað að taka þátt allt frá þróun og afhendingu til útfærslu á einstökum verkefnum.

 

En það eru enn nokkur ár til stefnu. Þótt NASA stefni að því að senda geimfara til tunglsins í árslok 2025, er ekki reiknað með að nýju tungljepparnir ferji geimfara þar um yfirborðið fyrr en á árinu 2029.

HÖFUNDUR: SØREN STEENSIG

© Shutterstock. © NASA.

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Vinsælast

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

4

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

5

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

6

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

4

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

5

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

6

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Tækni

Brennandi gas gaf vélinni ofurkrafta

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Náttúran

Tuttugu arma sædýr fannst við suðurskautið

Maðurinn

Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Vísindamenn hafa skapað níðsterkt silki sem með seiglu og sveigjanleika gæti orðið valkostur við gerviefni á borð við pólýester og nælon.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is