Alheimurinn

Næsti tungljeppi NASA verður hálfsjálfvirkur

Næsta kynslóð ökutækja á tunglinu á ekki aðeins að flytja geimfara frá A til B. Bíllinn getur líka starfað sjálfstætt og farið í mikilvægar ferðir án geimfara.

BIRT: 16/03/2024

Eftir fáein ár eiga menn aftur að standa á tunglinu og nú eiga þeir að ferðast í nýju farartæki.

 

Þetta kemur fram í útboði NASA sem ætlað er að skila næstu kynslóð „LTV“ (Lunar Terrain Vehicles) eða tungljeppa.

 

Bandaríska geimferðastofnunin hyggst sem sé ekki láta sér nægja ökutæki sem bara safnar ryki þegar geimfarar eru ekki til staðar á þessum nágrannahnetti okkar.

 

Þvert á móti kemur skýrt fram í útboðsgögnunum að jeppinn eigi að vera fær um að taka jarðvegssýni og ferðast um eftir skipunum frá jörðu, rétt eins og Perseverance og Curiosity-ökutækin sem NASA hefur sent til Mars til að rannsaka rauðu plánetuna.

 

Auk þess að flytja tvo geimfara um tunglið, eiga nýju tungljepparnir að vera búnir vélarmi, vera „hálf-sjálfkeyrandi“ og geta staðist erfiðar aðstæður og gríðarlegar hitabreytingar.

 

NASA sendi útboðsgögnin frá sér í maí og fyrirtæki áttu að skila inn frumtilboðum fyrir 10. júlí.

Gagarín var nær dauða en lífi

Fyrstur manna í sögunni fór Gagarín út úr lofthjúp jarðar árið 1961. Á meira en 27.000 km. hraða þaut þessi 27 ára gamli geimfari um hnöttinn, meðan Sovétríkin útvörpuðu sigrihrósandi þessi merku tímamót, en brátt lenti geimfarið í meiriháttar vanda.

Tungljeppar verða að finna ís á tunglinu

Ætlunin er að tungljepparnir verði færir um að ferðast um tunglið án geimfara við stýrið.

 

Djúpu gígarnir við suðurpól tunglsins eru alltaf í skugga og gervihnettir hafa áður fundið ummerki um ís á botninum.

 

Fáist það endanlega staðfest hefur það afgerandi þýðingu varðandi byggingu bækistöðva fyrir búsetu til langs tíma í senn. Í

 

sinn má nefnilega bræða og nota sem drykkjarvatn, til ræktunar plantna og líka til framleiðslu eldflaugaeldsneytis.

Í nóvember 2022 sendi NASA Orion hylkið á sporbraut um tunglið sem fyrsta verkefnið í stóru Artemis áætluninni. Samkvæmt áætlun mun svipað hylki fara sömu ferð árið 2024, en að þessu sinni með geimfara innanborðs.

En það þarf gríðarmikið af háþróuðum tæknibúnaði til að tungljepparnir geti komist á heppileg svæði, fundið bestu staðina og grafið upp jarðvegssýni.

 

M.a. þarf skynjara sem geta greint nifteindirnar – frumeindahluta sem gefa til kynna fjölda vetnisfrumeinda allt niður á eins metra dýpi undir yfirborðinu.

 

Ökutækin þurfa líka hreyfanlegan vélarm sem getur borað sig niður og sótt sýni. Til viðbótar þarf svo tækjabúnað til að greina sýnin.

 

NASA tilkynnir það í nóvember

Hvernig næsta kynslóð tungljeppa kemur til með að líta út gæti komið í ljós í nóvember.

 

Þá stendur til að NASA tilkynni um sigurvegara í þessu frumútboði en það kemur í hlut þess fyrirtækis að þróa tungljeppann áfram og framleiða.

 

Hlutverki fyrirtækisins lýkur heldur ekki þar.

 

Í útboðsgögnunum segir nefnilega að framleiðandanum sé ætlað að taka þátt allt frá þróun og afhendingu til útfærslu á einstökum verkefnum.

 

En það eru enn nokkur ár til stefnu. Þótt NASA stefni að því að senda geimfara til tunglsins í árslok 2025, er ekki reiknað með að nýju tungljepparnir ferji geimfara þar um yfirborðið fyrr en á árinu 2029.

HÖFUNDUR: SØREN STEENSIG

© Shutterstock. © NASA.

Náttúran

Hér lifa hættulegustu marglyttur heims

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Náttúran

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Lifandi Saga

13 ódauðleg kveðjuorð

NÝJASTA NÝTT

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Jörðin

Er Ísland eftirstöðvar af sokknu meginlandi?

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Alheimurinn

Satúrnus: Gasplánetan með hringina fögru

Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Vinsælast

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

3

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

4

Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

5

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

6

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

3

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

4

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

5

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

6

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Náttúran

Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Menning

Stærstu borgir heims

Maðurinn

Framtíðarmaturinn borinn fram: Borðum þörunga!

Maðurinn

7 ósannar mýtur um líkamann

Náttúran

Hvers vegna eru sólin og tunglið ekki með sama lit? 

Maðurinn

Síamstvíburar giftust og eignuðust börn

Lifandi Saga

Guðfaðir hrollvekjunnar: Edgar Allan Poe: Enn hvílir dulúð yfir meistara myrkranna

Menning og saga

Stórt nef arfur fortíðarinnar

Heilsa

Sannleikurinn um vítamín

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Hvernig kláraði fólk salernisferðina áður en klósettpappírinn kom til sögunnar?

Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is