Lifandi Saga

Nú vitum við meira um hvers vegna víkingar hröktust skyndilega frá Grænlandi

Harvard-rannsókn sýnir að Grænlendingarnir þurftu að kljást við öfl sem voru þeim ofviða.

BIRT: 12/02/2024

Einhvern tíma upp úr 980 fluttist nokkuð stór hópur bænda víkingaaldar frá Íslandi til suðurhluta Grænlands.

 

Loftslag var fremur hlýtt á þessum tíma, höfin að mestu laus við ís og gerlegt að byggja hús og stunda landbúnað á stærstu eyju heims.

 

Norðar í landinu gátu innflytjendurnir jafnvel veitt rostunga og selt tennurnar til meginlands Evrópu þar sem þær voru í háu verði.

 

En á 15. öld virðast sæfararnir skyndilega hafa horfið af þessum búsvæðum og hvorki munnlegar né skriflegar heimildir greina frá ástæðunni.

 

Rannsókn vísindamanna hjá Harvardháskóla kynni nú að varpa einhverju ljósi á hluta ástæðnanna.

 

Niðurstöðurnar eru birtar í Proceedings of the National Academy of Science og vísindamenn einbeittu sér að búsetu á um 500 býlum syðst á Grænlandi. Þessir bæir voru byggðir með um 4 km millibili og ekki langt frá jökulbrúninni.

 

Miklar hörmungar

Hvarf Grænlendinganna fellur saman við upphaf hinnar svonefndu Litlu ísaldar sem hafði miklar afleiðingar á Norður-Atlantshafi.

 

Tölvulíkön hafa sýnt hvernig stækkandi og þyngri Grændlandsjökull hafi að líkindum þrýst gróðursælu landi við ströndina niður fyrir sjávarmál og þar með skilið Grænlendinga eftir án möguleika til landbúnaðar.

 

Þetta var þó ekki allt og sumt.

Ferðir fylgdu meginlínum

DNA úr beinum víða í Evrópu sýna ferðir víkinga og með erfðarannsóknum má skoða ferðaleiðir víkingaaldar í megindráttum. Niðurstöður staðfesta eldri hugmyndir um helstu ferðaleiðir norskra, sænskra og danskra víkinga.

Danskir víkingar skildu eftir ummerki í Englandi en líka sunnar í Evrópu.

Norskir víkingar fóru mest til Írlands, Íslands og síðar Grænlands.

Og sænskir víkingar fóru einkum til austurs.

Ferðir fylgdu meginlínum

DNA úr beinum víða í Evrópu sýna ferðir víkinga og með erfðarannsóknum má skoða ferðaleiðir víkingaaldar í megindráttum. Niðurstöður staðfesta eldri hugmyndir um helstu ferðaleiðir norskra, sænskra og danskra víkinga.

Danskir víkingar skildu eftir ummerki í Englandi en líka sunnar í Evrópu.

Norskir víkingar fóru mest til Írlands, Íslands og síðar Grænlands.

Og sænskir víkingar fóru einkum til austurs.

Í þessari nýju rannsókn skoðuðu vísindamennirnir aftur hvaða áhrif vaxandi ísmassi hafi haft á ströndina og íbúana þar.

 

Útreikningar þeirra og tölvulíkön sýndu að aukinn ísmassi hafi að líkindum einnig haft áhrif í hafinu og valdið því að sjávarborð hækkaði um 3,3 metra.

 

Síðasta hálmstráið

Aukin þyngd íssins hefur sem sagt bæði valdið landsigi og hækkað sjávarborð. Í sameiningu hefur þetta tvennt mögulega flutt ströndina hundruð metra inn á landið og sökkt 200 ferkílómetrum af landi og mörgum býlum.

 

Fyrri rannsóknir hafa bent til þess að sjávarborð hafi hækkað á þeim tíma sem byggð norrænna manna stóð á Grænlandi. En vísindamennirnir að baki þessari rannsókn eru engu að síður fyrstir til að sýna fram á svo umfangsmiklar afleiðingar.

 

Afkomendur Eiríks rauða og sonar hans, Leifs heppna, þurftu að kljást við fleiri ógnir, lækkandi hitastig jók erfiðleika í landbúnaði.

 

Árekstrar við Inúíta norðar í landinu gerðu sitt og verð á rostungstönnum lækkaði þegar fílabein tók að berast frá Afríku.

Víkingur ferðaðist um allan heim

 

 

Hún settist að á Grænlandi, fæddi fyrst evrópskra kvenna barn á amerískri grundu og fór í pílagrímsferð til Rómar. Víðförulasta víkingakona sögunnar, Guðríður Þorbjarnardóttir, leitaði uppi ævintýri og ferðaðist víðar en flestir á hennar tíma.

 

Lestu meira:

Vísindamennirnir telja þó að hvarf þurrlendis undir sjó hafi valdið miklu um að norrænir íbúar skuli hafa horfið alveg á Grænlandi á 15. öld.

 

„Við höfum komist að því að hækkun sjávarborðs skipti máli,“ segir Marisa Borreggine, einn vísindamannanna að baki rannsóknarinnar, við New Scientist.

 

„En það var ekki endilega helsta ástæðan,“ heldur hún áfram.

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

Shutterstock,

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

4

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

5

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

6

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

6

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Læknisfræði

Uppréttur eða liggjandi? Hvernig á að fá sem mest út úr pillunum þínum

Náttúran

Hvað er glertæring?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Menning og saga

Ólíkar þjóðir í Evrópu á ísöld

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Mörg dýr geta verið hættuleg okkur mönnunum, en hvaða dýr deyðir flesta?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is