Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Ný aðferð getur haft mikið að segja fyrir t.d. sykursjúka og aldraða með seinvirkari blóðrás.

BIRT: 18/02/2024

Það er yfirleitt ekkert stórmál þótt fólk fái smásár á hörundið. Sárið grær á skömmum tíma og skilur sjaldnast eftir sig nein ummerki. En þetta er reyndar dálítið einstaklingsbundið.

 

T.d. geta sár gróið bæði hægar og lakar þegar í hlut á fólk með treggengari blóðrás, svo sem sykursjúkir og gamalt fólk. Í mjög slæmum tilvikum getur niðurstaðan orðið aflimun. En vísindin eru nú að komast áleiðis með nýjar aðferðir til úrbóta þegar sár gróa seint og illa.

 

Rafstraumur í sárið

Sænskir vísindamenn hjá Chalmers-tækniháskólanum hafa þróað tækni til að hraða því til muna að sár grói. Þeir hleypa einfaldlega rafstraumi á húðina til að hraða græðslunni.

 

„Sár sem ekki vilja gróa eru vandamál sem sjaldnast er mikið rætt. Við höfum nú fundið aðferð sem getur allt að þrefaldað hraða græðsluferlisins og það getur auðveldað lífið mikið fyrir eldra fólk og sykursjúka sem iðulega lenda í því að sár vilja ekki gróa,“ segir Maria Asplund aðstoðarprófessor við Chalmers-tækniháskólann en hún veitti verkefninu forstöðu.

 

Vísindamennirnir hófu starfið á grunni þeirrar gömlu tilgátu að örva megi skaddaða húð með rafstraumi þannig að hún geri við sig sjálf. Þetta byggist á því að húðfrumur hafi stöðurafmagn og dragist að segulsviði.

 

Í tilraunaskyni var gerð eins konar lífræn örflaga til að rækta á húðfrumur. Síðan voru skorin lítil sár eða rispur í þá húð sem hafði myndast. Því næst var prófað hvort munur væri á því hve hratt sárið greri eftir því hvort rafstraumur væri á flögunni eða ekki. Í ljós kom að sárið greri þrefalt hraðar ef rafstraumurinn var á.

Af hverju klæjar mann í sár?

Það virðist órökrétt að finna þörf til að klóra í sár af því að þá er hætta á að þau rifni upp. Hvers vegna klæjar mann í sár?

Lausn framtíðarinnar fyrir hæg gróandi sár

Vísindamennirnir hafa nú fengið fjárveitingu til að stækka rannsóknina og þróa vonandi í fyllingu tímans einstaklingsmiðaðar sáragræðsluvörur fyrir sjúklinga sem á þurfa að halda.

 

Við erum nú að skoða hvernig mismunandi húðfrumur bregðast við raförvun til að nálgast betur það sem gerist í raunverulegum sárum. Markmiðið er að þróa aðferð sem geri kleift að „skanna“ sár og ákvarða styrk rafstraums með tilliti til þess hverrar gerðar sárið er. Við erum sannfærð um að þetta sé rétta leiðin að því marki að geta í framtíðinni hjálpað fólki sem glímir við sár sem gróa seint og illa,“ segir Maria Asplund.

HÖFUNDUR: BJØRN FALCK MADSEN

Shutterstock

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.