Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Ný aðferð getur haft mikið að segja fyrir t.d. sykursjúka og aldraða með seinvirkari blóðrás.

BIRT: 18/02/2024

Það er yfirleitt ekkert stórmál þótt fólk fái smásár á hörundið. Sárið grær á skömmum tíma og skilur sjaldnast eftir sig nein ummerki. En þetta er reyndar dálítið einstaklingsbundið.

 

T.d. geta sár gróið bæði hægar og lakar þegar í hlut á fólk með treggengari blóðrás, svo sem sykursjúkir og gamalt fólk. Í mjög slæmum tilvikum getur niðurstaðan orðið aflimun. En vísindin eru nú að komast áleiðis með nýjar aðferðir til úrbóta þegar sár gróa seint og illa.

 

Rafstraumur í sárið

Sænskir vísindamenn hjá Chalmers-tækniháskólanum hafa þróað tækni til að hraða því til muna að sár grói. Þeir hleypa einfaldlega rafstraumi á húðina til að hraða græðslunni.

 

„Sár sem ekki vilja gróa eru vandamál sem sjaldnast er mikið rætt. Við höfum nú fundið aðferð sem getur allt að þrefaldað hraða græðsluferlisins og það getur auðveldað lífið mikið fyrir eldra fólk og sykursjúka sem iðulega lenda í því að sár vilja ekki gróa,“ segir Maria Asplund aðstoðarprófessor við Chalmers-tækniháskólann en hún veitti verkefninu forstöðu.

 

Vísindamennirnir hófu starfið á grunni þeirrar gömlu tilgátu að örva megi skaddaða húð með rafstraumi þannig að hún geri við sig sjálf. Þetta byggist á því að húðfrumur hafi stöðurafmagn og dragist að segulsviði.

 

Í tilraunaskyni var gerð eins konar lífræn örflaga til að rækta á húðfrumur. Síðan voru skorin lítil sár eða rispur í þá húð sem hafði myndast. Því næst var prófað hvort munur væri á því hve hratt sárið greri eftir því hvort rafstraumur væri á flögunni eða ekki. Í ljós kom að sárið greri þrefalt hraðar ef rafstraumurinn var á.

Af hverju klæjar mann í sár?

Það virðist órökrétt að finna þörf til að klóra í sár af því að þá er hætta á að þau rifni upp. Hvers vegna klæjar mann í sár?

Lausn framtíðarinnar fyrir hæg gróandi sár

Vísindamennirnir hafa nú fengið fjárveitingu til að stækka rannsóknina og þróa vonandi í fyllingu tímans einstaklingsmiðaðar sáragræðsluvörur fyrir sjúklinga sem á þurfa að halda.

 

Við erum nú að skoða hvernig mismunandi húðfrumur bregðast við raförvun til að nálgast betur það sem gerist í raunverulegum sárum. Markmiðið er að þróa aðferð sem geri kleift að „skanna“ sár og ákvarða styrk rafstraums með tilliti til þess hverrar gerðar sárið er. Við erum sannfærð um að þetta sé rétta leiðin að því marki að geta í framtíðinni hjálpað fólki sem glímir við sár sem gróa seint og illa,“ segir Maria Asplund.

HÖFUNDUR: BJØRN FALCK MADSEN

Shutterstock

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

2

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

3

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

4

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

5

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

6

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

1

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

2

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

3

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

4

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

5

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

6

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Alheimurinn

Satúrnus: Gasplánetan með hringina fögru

Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Náttúran

Vísindamenn vara við: Hamfaraskjálftar vofa yfir stærstu borgum heims

Náttúran

Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Það að missa maka, foreldri eða barn getur haft gríðarleg áhrif á bæði líkama og heila. Sorg er að öllu jöfnu heilbrigð viðbrögð en nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að ástandið er viðvarandi hjá sumum og verður sjúklegt. Til allrar hamingju er nú unnt að meðhöndla hið flókna ástand sem sorg er.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is