Tækni

Nýjar sólþiljur eru þynnri en mannshár

Sólþiljurnar geta breytt nánast hvaða yfirborði sem er í straumgjafa.

BIRT: 05/10/2023

Sólþiljur gegna stóru hlutverki í orkuskiptum og æ fleiri húsþök og úthliðar víða um heim eru nú þakin slíkum búnaði.

 

Nú hefur hópur bandarískra vísindamanna náð að þróa enn betri sólþiljur sem nýta má á fjölmörgum mismunandi yfirborðsflötum.

 

Vísindamennirnir starfa hjá MIT í Bandaríkjunum og þeir hafa þróað framleiðslutækni til að gera næfurþunnar og léttar sólþiljur sem jafnvel mætti festa á bátssegl.

 

Niðurstöður sínar hyggjast þeir nú birta sem vísindagrein í tímaritinu Small Methods en að vísu hefur hún enn ekki verið ritrýnd af óháðum sérfræðingum sem alltaf er gert fyrir birtingu vísindagreina.

Sjáðu hvernig vísindamenn framleiða ofur þunnar sólarsellur í myndbandinu hér:

Gert úr rafrænu bleki

Sólþiljurnar eru gerðar úr nanóefnum og í einskonar blekformi.

 

Þessar næfurþunnu sólþiljur eru svo léttar að þær má líma fastar á þunnt en slitþolið efni sem síðan má setja á hvers konar yfirborðsfleti. Vísindamennirnir segja framleiðslutæknina gera kleift að fjöldaframleiða sólþiljurnar.

 

Þær eru þynnri en mannshár og þyngdin einn hundraðasti hluti af þyngd hefðbundinna sólþilja en engu að síður framleiða þær 18 sinnum meira rafmagn miðað við hvert kíló.

 

Vegna þess hve þunnar og léttar þær eru, má nota þær sem húðun á mjög margvíslega fleti.

 

Þær mætti t.d. setja á segl til að framleiða straum á hafi úti. Þær mætti líka líma á tjöld og yfirbreiðslur, þegar náttúruhamfarir verða og þær mætti nota á dróna til að lengja flugþol þeirra.

 

Vísindamennirnir eiga þó eftir að finna út hvernig best verður unnt að verja sólþiljurnar gegn súrefni og raka sem gætu eyðilagt þær.

Sol-flow rafhlaðan samþættir sólarsellu með efnum sem geta geymt strauminn.

Hefðbundnar sólþiljur eru varðar með gleri en með glerhúð yrðu þessar nýju sólþiljur ekki jafn sveigjanlegar svo vísindamennirnir leita því annarra ráða til að verja þær.

 

Rannsóknirnar voru að hluta til fjármagnaðar af Vísindasjóði Bandaríkjanna og Vísinda- og tækniráði Kanada.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANA FISCHER

© Wenjie Li et al. / University of Wisconsin-Madison. © Melanie Gonick, MIT

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Alheimurinn

Yfirlitið: NASA nefnir 5 draumamarkmið

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Afþreying í gegnum tímann: Allt frá skylmingabardögum til sirkustrúða

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Vinsælast

1

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

2

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

3

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

4

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

5

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

6

Menning

Vit og vitleysa: Þökk sé stjörnuspekinni-nei fræðinni

1

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

2

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

3

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

4

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

5

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

6

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Maðurinn

Maurar éta, lifa og eðla sig á andliti þínu

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Læknisfræði

„Brennið í hvelvíti“: Alnæmi kallar fram það versta í Bandaríkjamönnum

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Náttúran

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Lifandi Saga

13 ódauðleg kveðjuorð

Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Hve stórar eru stærstu tölur sem vísindamenn nota og hafa þær einhverja raunhæfa þýðingu?

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.