Símabygging flutt ásamt starfsfólki

Í flutningunum var átta hæða byggingunni snúið um 90 gráður.

BIRT: 11/10/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Árið 1929 ákvað símafyrirtækið Indiana Bell að reisa nýjar höfuðstöðvar á lóð þeirrar gömlu.

 

Í gömlu höfuðstöðvunum voru hins vegar allir símakaplar Indianapolis og því ekki hægt að rífa bygginguna niður.

 

Þess í stað fluttu verkfræðingar þetta átta hæða og 11.000 tonna múrsteinshús – með starfsfólki inni í því!

Á næstu fjórum vikum var byggingin tjökkuð upp, henni hnikað 16 m mót suðri, snúið um 90 gráður og síðan flutt 30 m í vesturátt.

 

Á leiðinni voru síma- og vatnsleiðslur lengdar eftir þörfum, þannig að alltaf væri hægt að þjónusta íbúa borgarinnar.

BIRT: 11/10/2022

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: The Indiana Album Inc

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is