Sjálfkeyrandi hlaupahjól skelfdi aðra vegfarendur fyrir meira en 100 árum.

Árið 1916 fékk uppfinningamaðurinn Arthur Gibson einkaleyfi á nýrri gerð „sjálfkeyrandi farartækis“ í BNA. Gibson nefndi það Autoped og eins og sjá má er það harla líkt sjálfkeyrandi hlaupahjólum samtímans .

BIRT: 09/07/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Árið 1916 fékk uppfinningamaðurinn Arthur Gibson einkaleyfi á nýrri gerð „sjálfkeyrandi farartækis“ í BNA. Gibson nefndi það Autoped og eins og sjá má er það harla líkt sjálfkeyrandi hlaupahjólum samtímans sem núna – 106 árum síðar – má finna í öllum borgum.

 

Ólíkt núverandi rafknúnum hlaupahjólum ók Autoped á bensíni en annars er munurinn ekki mikill. Hámarkshraðinn var að sögn 50 km/klst. en þegar hraðinn var meiri en 30 km/klst., var hlaupahjólið nokkuð óstöðugt.

Rafhlaupahjólið í dag og áður fyrr

Þetta vélvædda hlaupahjól varð afar vinsælt í BNA og náði einnig inn á evrópska markaði. Snjallir sölustjórar nefndu það m.a. farartækið sem hentaði vel ungum konum í stórborgum.

 

Vinsældir þess döluðu skjótt þar sem hlaupahjólið reyndist hættulegt bæði ökumanni og vegfarendum og árið 1921 lokaði Gibson verksmiðju sinni.

BIRT: 09/07/2022

HÖFUNDUR: Niels Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Shutterstock. © Underwood Archives/UIG/Bridgeman Images

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is