Læknisfræði

Tekist hefur að lengja æviskeið músa um 41%

Yngri líffæri, meira hár og styrkari líkami. Þetta voru meðal niðurstaðna úr nýrri rannsókn þar sem vísindamönnum tókst að fresta öldrun músa með genagræðslu.

BIRT: 26/10/2022

Af hverju eldist sumt fólk hraðar en annað? Og hvernig getum við frestað öldruninni og komist hjá þeim sjúkdómum og öðrum ákomum sem fylgja ellinni?

 

Þetta eru meðal spurninga sem vísindamenn leitast nú við að svara.

 

Í nýrri tilraun virðist þeim hafa tekist að finna hluta svaranna, er þeim lánaðist að lengja músarævina um heilt 41%.

 

Frumurnar stjórna aldrinum

Til að skilja hvernig vísindamennirnir slógu öldrun músanna á frest, þurfum við að leita alveg inn í kjarna frumnanna.

 

Þar liggur erfðaefnið, DNA, í löngum samanvöfðum litningum. Á endum litninganna sitja sérstakir verndarþræðir sem kallast telómerar. Þessir þræðir hafa úrslitaáhrif á hraða öldrunarinnar.

Litningarnir (blátt X) í kjarna frumunnar innihalda öll genin okkar. Í enda litninganna eru svokölluð telómerar (appelsínugul) sem styttast örlítið í hvert sinn sem fruman skiptir sér.

Í hvert einasta skipti sem fruma skiptir sér og erfðamassann er afritaður, styttast þessir verndarþræðir örlítið. Þeir virka þannig svipað og klippikort þar sem götin segja til um hve mikið er eftir af gildistímanum. Að lokum eru telómerarnir uppurnir og þá getur fruman ekki skipt sér oftar. Þetta eru svonefnd „Hayflick-endimörk“ og þau segja fyrir um hve oft fruman getur skipt sér, oft um 50-70 sinnum.

 

Þegar margar frumur ná þessum mörkum á sama tíma veldur það öldrunarummerkjum, svo sem hrukkum og líkaminn verður viðkvæmari fyrir sjúkdómum.

 

Veira fer inn í frumurnar

Hér kemur þó til sögunnar sérstakt ensím, telomerase sem hefur verið nefnt ódauðleikaensímið.

 

Fyrir þessu ensími kóðar genið TERT (telomerase reverse transcriptase).

 

Í þessari rannsókn notuðu vísindamennirnir veiruna cytomegalovirus til að ferja meira af TERT-geninu inn í erfðamengi músanna. Það reyndist hafa afgerandi áhrif á ævilengd þeirra.

Fylgdu fimm ráðleggingum og bættu 13 árum við líf þitt

Stór bandarísk rannsókn sýndi fram á að fimm lífsstílsþættir hafa mikil áhrif á hversu langt líf 50 ára einstaklingur gæti horft upp á. Að meðaltali lifa þeir sem fara eftir öllum fimm ráðleggingunum 13,1 ári lengur en þeir sem hundsa þennan lífstíl.

Ráðleggingarnar fimm eru:

 

 • Ekki reykja

 

 • Borðaðu hollt

 

 • Æfðu þig reglulega (að minnsta kosti 30 mínútur á dag)

 

 • Passaðu upp á þyngdina (BMI ætti að vera á milli 18,5-24,9)

 

 • Drekktu áfengi í hófi

Vísindamennirnir sáu m.a. hvernig telómerar í nýrum músanna lengdust. Þeir gátu líka séð hvernig dró úr hártapi ásamt því hvernig hreyfanleiki jókst og samhæfingarhæfni batnaði.

Og æviskeið músanna lengdist um allt að 41 prósent miðað við ómeðhöndlaðar mýs.

Genagræðslan jók ekki krabbameinsáhættu músanna en það hefur annars valdið áhyggjum í tengslum við breytingar á lengd telómeranna. Vísindamennirnir eru nú þeirrar skoðunar að ef unnt reynist að yfirfæra niðurstöður rannsóknarinnar á menn, geti það haft afgerandi áhrif bæði á lífsgæði og heilsufar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Vium

Shutterstock,© Claus Lunau

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

3

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

4

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

5

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Sérsveitarhermaðurinn Ehud Barak barðist með hnífum, hríðskotaskammbyssu og í kvenklæðum gegn fjandmönnum Ísraela um áratugaskeið en þrátt fyrir þessa fortíð reyndi hann að skapa varanlegan frið við Palestínumenn þegar hann varð forsætisráðherra.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is