Náttúran

Þróunarstökk bjargaði froskum við Tsjernobyl

Enn ríkir mikil geislavirkni í náttúrunni kringum Tsjernobyl. En ný rannsókn sýnir að smávaxnir íbúar á svæðinu hafa náð að aðlaga sig.

BIRT: 30/03/2023

Þegar kjarnakljúfur númer 4 í Tsjernobyl-kjarnorkuverinu sprakk eina aprílnótt 1986, losnaði um 400 sinnum meira af geislavirkum efnum en leiddu af sprengjunni sem sprengd var yfir Hírósíma.

 

Þótt um 37 ár séu liðin er enn gríðarleg geislavirkni úti í grænni náttúru svæðisins sem nú hefur breyst í eitt stærsta verndarsvæði Evrópu fyrir úlfa, birni, sjaldséða fugla og fleiri dýr.

 

Einkum hefur þó ein dýrategund náð að aðlagast þessum nýju aðstæðum og á sérstæðan hátt. Þetta sýnir rannsókn spænskra vísindamanna sem hafa grandskoðað dýralíf á svæðinu í mörg ár.

 

Geislavirkasti staður Jarðar

Rannsóknin hófst árið 2016, þegar vísindamennirnir sáu allmarga svonefnda lauffroska af tegundinni Hyla orientalis. Þeir lifðu á mengaða svæðinu og báru óvenjulegan svartan lit.

 

Almennt hafa þessir froskar ljósgrænan lit á baki, þótt að vísu hafi áður sést einstakir froskar með óvenju dökkan lit.

 

Vísindamennirnir unnu greiningar á húðlit meira en 200 karlfroska sem þeir fönguðu í 12 mismunandi klaktjörnum á þremur árum.

Vísindamenn greindu karlfroska úr 12 mismunandi klaktjörnum - bæði innan menguðu svæðanna og utan og sáu greinilegan litamun.

Margar þessara klaktjarna voru á einhverjum geislavirkustu stöðum á hnettinum en aðrar voru utan þess 2.600 ferkílómetra útilokunarsvæðis sem fólk á að halda sig frá.

 

Greiningarnar sýndu að froskarnir í kringum Tsjernobyl-kjarnorkuverið voru miklu dekkri en froskar utan mengunarsvæðisins. Sumir þeirra voru alveg kolsvartir.

 

Lítil litakorn

Vísindamennirnir segja ástæðuna vera litarefnið melanín sem er að finna bæði í plöntum og dýrum og veldur t.d. dökkri húð og sömuleiðis brúnum augnalit.

 

Þessi litlu litakorn umbreyta sólarorku í hita og vernda gegn útfjólubláum geislum sólar. Hitt vita færri að þessi sömu litakorn geta líka veitt vernd gegn geislavirkum efnisjónum.

Vísindamenn grandskoðuðu lit froska frá sumum af geislavirkustu svæðum jarðar.

Það gerir melanín með því að drekka í sig og dreifa hluta geislunarorkunnar en líka með því að grípa jónasameindir og gera þær skaðlausar inni í frumunum, þannig að þær nái ekki að eyðileggja erfðaefnaefnið og valda krabbameini eða öðrum alvarlegum sjúkdómum.

 

Þróun á leifturhraða

Vísindamennirnir álíta nú að þessi litabreyting sé til marks um þróun á leifturhraða. Dökku froskarnir hafa átt auðveldara með að lifa geislunina af. Þeir voru örlítill minnihluti en á einungis 10 kynslóða tímabili hafa þeir orðið ríkjandi á svæðinu.

 

Rannsóknin er líka, að sögn vísindamannanna, mikilvægt skref í átt til skilnings á verndarhlutverki melaníns gegn geislavirkni og getur gefið mikilvægar vísbendingar, t.d. varðandi meðhöndlun geislavirks úrgangs en líka varðandi geimrannsóknir.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Nanna Vium

© Germán Orizaola/Pablo Burraco

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Maðurinn

Stökkbreytingar valda flötu enni eða stóru nefi

Náttúran

Hér lifa hættulegustu marglyttur heims

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Læknisfræði

„Brennið í hvelvíti“: Alnæmi kallar fram það versta í Bandaríkjamönnum

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Náttúran

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Vinsælast

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

4

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

5

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

6

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

4

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

5

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

6

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Jörðin

Er Ísland eftirstöðvar af sokknu meginlandi?

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Lifandi Saga

Fjöldamorðin í Katyn: Stalín hugðist brjóta Pólverja á bak aftur

Maðurinn

Matseðill morgundagsins: Skordýrabrauð með ostlíki úr geri

Maðurinn

Ljós frá símum og tölvum styttir ævina

Maðurinn

Þess vegna á fólk sem þjáist af félagsfælni erfiðara með að eignast vini

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Litlir sendar taka af allan vafa um langferðir kríunnar.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is