Tilheyra dýr ólíkum blóðflokkum, líkt og menn?

Hvað blóðflokka snertir, þá er maðurinn ekki nærri því eins háþróaður og sum dýr, en þess má geta að besti vinur mannsins, hundurinn, getur tilheyrt einhverjum 13 ólíkra blóðflokka.

BIRT: 01/03/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Vitneskja okkar um blóðflokka mannsins er mjög víðfeðm og yfirgripsmikil en hins vegar er minna vitað um blóðflokka annarra dýra.

 

Apar gáfu mennsku blóði heiti

Vísindamenn vita fyrir víst að apar hafa yfir að ráða blóðflokkum sem minna um margt á flokka mannsins. Þetta á m.a. við um simpansa og rhesusapa.

 

Blóðtegundirnar rhesus-jákvætt og rhesus-neikvætt eiga meira að segja rætur að rekja til síðarnefndu apategundarinnar.

 

Hundar ráða yfir flestum blóðflokkum

Blóðflokkar húsdýra hafa verið rannsakaðir í þaula og þannig komust vísindamenn m.a. að raun um að kettir hafa yfir að ráða þremur blóðflokkum, á meðan hestar og fé eru með annars vegar átta og hins vegar níu flokka.

 

Hundar eru meðal þeirra dýra sem hvað flestir blóðflokkar hafa greinst hjá, eða alls þrettán.

 

Dýrin eru með ólíka blóðflokka, en sem dæmi má nefna að hundar geta tilheyrt 13 ólíkum flokkum.

BIRT: 01/03/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © FAIRFAX MEDIA/GETTY IMAGES

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is