Maðurinn

Vísindamenn eru undrandi: Meðallengd getnaðarlimsins hefur vaxið

Undanfarin 29 ár hefur meðallengd getnaðarlims í fullri reisn aukist verulega, að sögn vísindamanna að baki nýrri rannsókn.

BIRT: 28/03/2023

Vísindamennirnir telja að skrá ætti lengd getnaðarlima á markvissari hátt meðal íbúa – alveg eins og við gerum með hæð okkar og þyngd.

 

Á tiltölulega stuttum tíma hefur meðallengd getnaðarlims í fullri reisn aukist um allt að 24 prósent.

 

Það er að minnsta kosti niðurstaða safngreiningar, þar sem vísindamenn frá t.d. Stanford háskólanum og University Vita-Salute San Raffaele á Ítalíu fóru yfir reðurmælingar 55.761 mismunandi karla um allan heim.

 

Og þótt niðurstöðurnar kunni að hljóma meinlausar í fyrstu, kalla vísindamennirnir sjálfir niðurstöðurnar „áhyggjuefni“. Rannsóknin er birt í The World Journal of Men’s Health.

 

Safngreiningin byggir á yfirliti yfir allar fyrri vísindarannsóknir á þessu sviði og gögnum frá árunum 1942 til 2021, þar sem rannsóknir byggðar á sjálfsmælingum voru undanskildar.

 

Á þessum átta áratugum sáu vísindamennirnir hvorki aukningu né minnkun á lengd getnaðarlims í slöku ástandi. Á hinn bóginn sáu þeir greinilega verulega aukningu á lengd í reisn úr 12,3 sentímetrum að meðaltali í 15,2 sentímetra.

 

Aukning um 24 prósent sem virðist hafa átt sér stað á undanförnum 29 árum sem rannsakendur lýsa sem mikilli þróun á tiltölulega stuttum tíma.

 

Fundu hið gagnstæða

Ástæða þessara rannsókna á lengd getnaðarlima í nokkrum heimsálfum var vegna þess að vísindamenn sáu breytingar á svokallaðri æxlunarheilsu karla undanfarin ár – til dæmis í tengslum við gæði sæðisfrumna.

Hvenær hættir getnaðarlimurinn að vaxa?

Getnaðarlimurinn byrjar að vaxa að lengd og þykkt þegar drengir verða kynþroska um 12-13 ára aldur.

 

Svo heldur getnaðarlimurinn áfram að vaxa fram, seint á táningsaldur eða snemma fram á tvítugsaldur, þegar kynþroska lýkur. Hins vegar hafa nokkrar rannsóknir sýnt að eldri karlmenn eru með aðeins stærri getnaðarlim en yngri karlar.

 

Misjafnt er eftir einstaklingum hversu hraður vöxtur kynfæra karla er á kynþroskaskeiði.

 

Hins vegar leiddi rannsókn frá 2010 í ljós að meðalvöxtur var 1,3 sentimetrar á ári frá 11 til 15 ára. Typpið hélt áfram að vaxa eftir það en þá með nokkuð hægari vexti.

Þeir vildu því kanna hvort sömu þættir gætu einnig haft áhrif á lengd getnaðarlimsins sjálfs.

 

„Í ljósi þeirrar þróunar sem við sjáum í öðrum mælingum á æxlunarheilbrigði karla, héldum við að það gæti verið minnkun á lengd getnaðarlims vegna sömu umhverfisáhrifa,“ sagði Michael Eisenberg, prófessor í þvagfæralækningum við Stanford háskóla í fréttatilkynningu.

Er getnaðarlimurinn vöðvi?

Typpið samanstendur af þvagrás, æðum, taugum, skilrúmum og blóðstokkum. Það er það síðastnefnda sem stækkar og skapar stinningu.

 

Blóðstokkarnir eru ílangir og sívalir og samanstanda af nokkuð sveppalíkum vef með sérhæfðum æðum.

 

Þegar heilinn skynjar kynhvöt fer blóðið að streyma til blóðstokkanna og þegar þeir fyllast af blóði verða þeir stinnari og harðari.

 

Þetta gerist vegna þess að blóðstokkarnir eru umkringdir teygjanlegri himnu sem hindrar að blóð renni aftur úr getnaðarlimnum á meðan risi stendur.

En það var fjarri lagi. Stanford prófessorinn telur þó enn að sjálf skýringin á þessari þróun geti verið áhyggjuefni.

 

„Það geta verið ýmsir þættir sem spila inn í, eins og efnafræðileg útsetning í formi skordýraeiturs eða hreinlætisvara sem hafa áhrif á hormónakerfin okkar. Efni sem trufla hormónastarfsemi finnast víða í umhverfi og mataræði okkar og geta gert það að verkum að efnin hafa áhrif á okkur,“ útskýrir hann.

LESTU EINNIG

Hópurinn á bak við greininguna segir að aðrir þættir, svo sem mælitækni, hitastig og hugarástand þátttakenda, geti haft áhrif á niðurstöðurnar. Engu að síður telja þeir að greiningin ætti að leiða til frekari kerfisbundinna mælinga og rannsókna, þar sem hún getur hugsanlega verið snemmbúin vísbending í tengslum við breytingar á þroska mannsins.

 

„Þegar við sjáum svona hraðar breytingar þýðir það að eitthvað sem gæti haft miklar afleiðingar er að gerast í líkama okkar. Við þurfum að staðfesta þessar niðurstöður og ef þær eru staðfestar getum við að ákvarðað orsök þessara breytinga,“ segir prófessor Michael Eisenberg.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

© Shutterstock.

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.