Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Þegar ónæmiskerfið berst gegn bakteríum í munni getur það kallað fram sársaukafulla bólgu í kringum liði líkamans. Þetta sýnir nýleg rannsókn fram á.

BIRT: 26/02/2024

Það kannast flestir við þegar þegar blóð sest á tannburstann og það er blóð í munnvatninu.

 

Níu af hverjum tíu eru með tannholdsbólgu að einhverju marki, samkvæmt nýjustu tölum.

 

Það eru samt líklega mjög fáir sem hafa áhyggjur af sársauka annars staðar í líkamanum þrátt fyrir bólgið tannhold.

 

En kannski ættu liðagigtarsjúklingar að gera það.

 

Bandarískur gagnalíffræðingur hefur fundið óvænta tengingu tannholdsbólgu og gigtarkasta með því að fara ítarlega í gegnum skýrslur tilrauna sem hafa verið afskrifaðar af öðrum fræðimönnum, samkvæmt nýlegri skýrslu í tímaritinu Science Translational Medicine.

 

Tölvur endurskoða niðurstöður fræðimanna

Þegar Vicky Yao gekk til liðs við rannsóknteymi sem rannsakaði liðagigt hóf hún vinnuna á að fara yfir umfangsmikil gagnasöfn sem safnað hafði verið af líffræðingum við Rockefeller háskólann.

 

Í nokkur ár höfðu líffræðingarnir kannað hvaða gen eru sérstaklega virk hjá gigtarsjúklingum þegar sjúkdómurinn herjar.

 

Þeir höfðu gert ítarlegar rannsóknir á vefjasýnum sem voru á víð og dreif í tölvuskjalasafninu.

 

Með hjálp reiknirita Yao fundu vísindamenn svo tengsl sem þeim hafði yfirsést.

 

Sérstök ónæmisbaktería sem annars er að mestu þekkt fyrir tengsl við tannholdsbólgu, virtist skipta miklu máli hvað varðar gigtarköst. Þetta sýndi greining tölvunnar á hinu miklu magni gagna.

 

Ónæmiskerfið í munni getur flutt bólgu í liðina

Fræðimenn eru ekki enn vissir um hvernig tannholdsbólga og liðagigtarverkir tengjast en eru þó með hugmyndir.

 

Tannholdsbólga eru viðbrögð ónæmiskerfisins við því að sérstakar bakteríur eða mikið magn þeirra hafa safnast fyrir á tönnum og í tannholdi.

 

Ónæmiskerfið bregst skjótt við með því að senda svokallaðar daufkyrninga utanfrumugildrur (eða svokallaðar NET) á svæðið.

 

Gildrurnar sem samanstanda af trefjum hvítra blóðkorna, fanga og gera skaðlegu bakteríurnar óvirkar eða hlutlausar.

LESTU EINNIG

Þegar NET-trefjarnar hafa fangað óæskilegar lífverur, merkir ónæmiskerfið þær með einhvers konar sameindaauðkenni, svo kerfið viti hvaða mótefni það á að framleiða ef sjúkdómurinn kemur upp aftur.

 

Kenning rannsakenda er sú að bakteríurnar geti með þessu auðkennismerki komist í inn í líkamann ef bólgan í tannholdinu gerir gat á slímhúð munnsins.

 

Ónæmiskerfið þekkir nú bakteríurnar og framleiðir strax mótefni til að berjast gegn þeim.

 

Mótefnin koma af stað nýjum bólgum sem herja einkum á vefina í kringum liðamótin og veldur það liðverkjum.

HÖFUNDUR: SØREN STEENSIG

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.