Lifandi Saga

5 ástæður þess að Bretar nýlenduvæddu Hong Kong

Árið 1839 braust út viðskiptastríð um te sem olli því að Bretar áræddu að ráðast inn í Hong Kong. Tveimur árum síðar var borgin gerð að ríkisnýlendu. Teblöðin voru þó ekki það eina sem vakti áhuga Bretanna sem réðu ríkjum í borginni í alls 156 ár.

BIRT: 18/10/2023

Á eynni Hong Kong og nágrenni hennar á suðurströnd Kína var í upphafi 19. aldar einungis að finna fiskimannakofa á víð og dreif en lega eyjarinnar og góð höfn frá náttúrunnar hendi vöktu áhuga stórveldisins Bretlands.

 

Bretar réðust á eyna í kjölfar viðskiptastríðs árið 1839. Tveimur árum síðar höfðu þeir brotið á bak aftur andspyrnu Kínverjanna og Qing-keisarinn lét af völdum í Hong Kong um óákveðinn tíma.

 

Bretar höfðu töglin og hagldirnar í nýlendunni næstu 156 árin.

 

Það var svo ekki fyrr en árið 1997, þegar Kína hafði breyst í efnahagslegt stórveldi sem Bretar létu undan og létu Hong Kong af hendi.

 

1. Þörf fyrir nautn

Breskt verslunarfólk seldi ópíum í skiptum fyrir te

Ópíumgreni voru algeng sjón í Kína á 19. öld. Meira að segja hermenn og embættismenn misnotuðu efnið.

Árið 1930 drukku Bretar alls 13,6 tonn af tei.

 

Þessi eftirsótta vara var flutt inn frá Kína og Bretar greiddu fyrir hana með silfri. Bretland hafði þó einungis yfir takmörkuðum silfurforða að ráða.

 

Bretar fengu fyrir vikið kaupmenn sína til að smygla ópíumi inn í Kína til að leiðrétta hallann á viðskiptajöfnuðinum.

 

Eiturlyf þetta hafði hins vegar slæm áhrif á kínverskan vinnuafla og kom í veg fyrir að Kínverjar stunduðu vinnu og Kínverjarnir börðust fyrir vikið hatrammlega gegn ópíumsmyglinu. Árið 1839 lögðu kínversk yfirvöld hald á u.þ.b. 1.400 tonn af ópíumi.

 

Bretar réðust þá inn í Hong Kong til að tryggja framhald þessara ábatasömu viðskipta.

 

2. Styrkur

Bretar reyndust vera ofjarlar Kínverja í hernaði

Þann 27. febrúar 1841 réðu bresk herskip niðurlögum stórs kínversks herskipaflota á ánni Zhu Jiang.

Kína upplifði mikið blómaskeið á tímum Qing-ættarinnar sem komst til valda árið 1644 en sökum þrýstings frá íhaldssinnuðum valdamönnum sinntu keisararnir ekki nútímavæðingu ríkisins.

 

Þegar stríðið gegn Bretum braust svo út árið 1839 var kínverski herinn eftirbátur annarra hvað tækni áhrærði.

 

Herflotinn hafði einkum verið vanræktur. Kínversku viðarfleyturnar stóðust engan samanburð við rennileg, vel vopnuð gufuherskip breska sjóflotans sem létu einkar vel að stjórn.

 

Bretar áttu fyrir vikið ekki í neinum erfiðleikum með að ná völdum á varnarmannvirkjunum meðfram strandlengjunni og þannig tryggðu þeir sér yfirráðin yfir Hong Kong.

 

3. Heimsvaldastefna

Viðskiptum við Kína var ætlað að styrkja heimsveldið

Hong Kong var staðsett miðsvæðis í breska heimsveldinu og á árunum milli 1815 til 1914 fjölgaði íbúunum um 400 milljónir.

Frá og með árinu 1815 voru Bretar ótvíræðir drottnarar heimshafanna. Næstu hundrað árin á eftir lögðu þeir undir sig alls 25 milljón ferkílómetra.

 

Þeim svæðum sem Bretum tókst ekki að leggja undir sig með valdi reyndu þeir að ná völdum yfir efnahagslega. Áhuginn beindist einkum að Kína.

 

Þegar Bretar loks náðu völdum í Hong Kong árið 1841 fengu þeir aðgang að hinum gríðarstóra kínverska markaði.

 

Þar gátu Bretar bæði selt ópíum frá indversku landsvæðunum sem heyrðu undir þá, svo og vefnaðarvöru sem enskar verksmiðjur framleiddu ofgnótt af.

 

4. Hugmyndafræði

Hong Kong markaði útvarðarstöð Vesturlanda í Asíu

51 lést árið 1967 í óeirðum sem kommúnistaflokkurinn hafði skipulagt.

Árið 1949 komst uppreisnarleiðtoginn Maó Zedong til valda í Kína.

 

Næstu árin eftir það réðu hann og kommúnistaflokkur hans ríkjum í þessu stóra landi.

 

Kosningasigur Maós jók á mikilvægi Hong Kong.

 

Ekki aðeins Bretar, heldur íbúar gjörvallra Vesturlanda litu nú á svæðið sem útvarðarstöð hins frjálsa heims gagnvart hinu rauða Kína.

 

Stjórn Maós reyndi ítrekað að efna til uppþota gegn Bretunum.

 

Aðfarirnar færðu Bretum heim sanninn um mikilvægi þess að varðveita völdin í borginni.

 

5. Efnahagur

Nýlendan breyttist í peningavél

Verg þjóðarframleiðsla í Hong Kong, samanlagt framboð af vörum og þjónustu, margfaldaðist á árunum 1960 til 1997 en nánar tiltekið 180-faldaðist hún.

Árum saman voru mestallar þær vörur sem höfðu viðkomu í Hong Kong hluti af viðskiptum Vesturlanda við Kína.

 

Vörustraumurinn skrapp aftur á móti saman þegar SÞ innleiddu siglingabann gegn Kínverjum vegna afskipta landsins af Kóreustríðinu.

 

Þess í stað fóru kaupsýslumenn í Hong Kong að fjárfesta í verksmiðjum.

 

Aðgengið að ódýrum starfskrafti og frjálsræði fyrir viðskiptalífið gerðu það að verkum að fyrirtækin blómstruðu.

 

Næstu áratugina breyttist borgin í iðnaðar- og fjármálamiðstöð á heimsklassa.

Lestu meira um Hong Kong

Steve Tsang: A Modern History of Hong Kong, Bloomsbury, 2019

 

Chi Man Kwong & Yui Lun Tsoi: Eastern Fortress, Hong Kong University Press, 2014.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ELSE CHRISTENSEN

© Shutterstock,© collections.leventhalmap.org,© “People’s Pictorial” August 1967,

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Heilsa

Líkamleg snerting er mikilvæg milli föðurs og ungabarns

Maðurinn

Vísindamenn vara við langvarandi notkun á snuði

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Vinsælast

1

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

4

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

5

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

6

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

1

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

4

Jörðin

Af hverju er ís svona háll?

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Er sólarvarnarkrem eina leiðin til að verjast geislum sólar eða eru til matvörur með sólarvörn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is