Lifandi Saga

Hve mikið hefur breska heimsveldið skroppið saman? 

Ekkert meginland án Breta – allt frá 16. öld ferðuðust landnemar frá bresku eyjunum til afskekktustu staða hnattarins og lögðu grunninn að stærsta ríki sögunnar.

BIRT: 13/07/2023

Á hátindi stórveldistímans var breska heimsveldið stærsta ríki sögunnar. Á árunum í kringum fyrri heimsstyrjöldina náði þetta risavaxna nýlenduveldi yfir um fjórðung af öllu landi á jörðu – frá Ástralíu til Kanada og frá Jamaica til Indlands.

 

Fyrsta skrefið að þessu heimsveldi var tekið þegar á 12. öld þegar Englendingar lögðu undir sig Írland. Vaxtarverkir Breta jukust þó einkum á 16. öld og á næstu öldum þegar landkönnuðir, verslunarmenn og nýlendubúar af bresku eyjunum héldu út til allra afkima heims.

 

Myndskeið: Ris og fall Breska heimsveldisins

Á stórveldistíma sínum átti Stóra Bretland nýlendur á öllum meginlöndum heims.

Stríðið veikti Breta

Á árunum eftir síðari heimsstyrjöldina tók heimsveldið þó að riða til falls. Á öldunum áður höfðu sumar nýlendurnar – þ.á m. Kanada og Ástralía – náð sjálfstæði undan breskum yfirráðum og á 20. öld tóku þjóðernissinnar og aðskilnaðarsinnar að gera sig gildandi í mörgum öðrum nýlendum.

 

Heimsstyrjöldin hafði jafnframt dregið svo mikinn kraft úr Stóra-Bretlandi að landið bjó ekki lengur yfir þeim auðlindum sem til þurfti til að halda heimsveldinu saman.

 

Undir lok 7. áratugar liðinnar aldar höfðu nánast allar nýlendur slitið sig frá Stóra-Bretlandi. Í dag eru leifarnar af breska heimsveldinu nokkrar smáeyjar víðsvegar um hnöttinn, m.a. Bermuda og Falklandseyjar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Geta tvíburar átt tvo ólíka feður?

Lifandi Saga

Hver var Golda Meir?

Lifandi Saga

Andy Warhol: Áhrifavaldur á undan samtímanum

Lifandi Saga

Lafði Díana – síðasti sólarhringurinn 

Jörðin

Matarvenjur þínar hafa sjöfalt meiri áhrif á umhverfið en áður var talið.

Lifandi Saga

Palestínumenn misstu allt: Hörmungarnar miklu

Tækni

Sjálfkeyrandi hlaupahjól skelfdi aðra vegfarendur fyrir meira en 100 árum.

Lifandi Saga

Hvað voru Sirius-sveitirnar á Grænlandi?

Maðurinn

Ný uppgötvun gæti fært sköllóttum hárið aftur

Lifandi Saga

Hvað gerðist í blóðbaðinu í Rosewood?

Lifandi Saga

Hvenær átti fyrsta hjónavígsla samkynhneigðra sér stað?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is