Lifandi Saga

Steinolíulampinn lýsti upp nóttina

Flöktandi tólgarljós og ósandi olíulampar sem slökknaði á við minnsta vindgust – í árþúsundir lifðu menn í hálfgerðu myrkri. Það var fyrst árið 1880 sem heimurinn sá ljósið þegar ný uppfinning kom á markað.

BIRT: 10/03/2023

Upp úr 1840 fundu frumkvöðlar olíuvinnslunnar upp á því að vinna steinolíu úr hráolíu.

 

Allt í einu var mannkyn komið með eldfiman og ódýran vökva sem veitti bjartan, gulan loga. Í samanburði við ljós frá gamaldags olíulampa var steinolían sannkallað framfaraskref.

 

Enn batnaði það þegar steinolíulampinn var fundinn upp. Hann samanstóð af geymi og brennandi kveik sem var varinn með háu glerröri.

 

Lampinn lýsti vel innanhúss en var óheppilegur þegar farið var utandyra því glerrörið gat dottið auðveldlega af.  Auk þess var loginn veikur og það slökknaði auðveldlega á honum við minnsta gust.

Módel:  Dietz steinolíulampi
Fyrst framleiddur: 1880
Brunatími: 11 tímar

Fyrst árið 1862 þegar uppfinningamaðurinn John Erwin fékk einkaleyfi á steinolíulampa úr formpressuðu blikki breyttist ljósið fyrir alvöru um heimsbyggðina.

 

Loft sogaðist inn í gegnum grind lampans til kveiksins á meðan notað loft fór út í gegnum op á toppnum.

 

Með þessum hætti nýtti lampinn eldsneytið afar vel og loginn var mjög stöðugur. Þegar loginn var lokaður inni í gleri lýsti lampinn jafnvel í stormi.

 

Svona virkar steinolíulampinn

Toppurinn leiðir loftið inn og út

Efsti hluti steinolíulampans hefur tvenns konar virkni – sem strompur og loftinntak.

 

Þar er loftið leitt út og ferskt loft dregið inn til að næra logann.

Loft streymir í gegnum grindina

Ferskt loft er leitt niður í gegnum grindina sem er hol að innan. Rörin tryggja að utanaðkomandi vindur hafi ekki mikil áhrif, því gusturinn kemur úr báðum áttum þegar hann nær til logans.

Skrúfa stýrir ljósmagninu

Skrúfubúnaður gerir mönnum kleift að stýra styrk ljóssins. Kveikurinn er flatur og þetta form eykur loftflæðið í kringum logann og bætir þannig brunann.

Glerið skermar af logann

Fjaðrabúnaður heldur glerinu föstu á sínum stað.

 

Glerið tryggir hreinan bruna og eins að ekki er hægt að slökkva á loganum.

 

Þegar það er annars gert er glerinu lyft upp og þá má blása á logann.

Steinolía heldur loganum lifandi tímunum saman.

Lampinn er búinn til úr blikki.

 

Stærð eldsneytisgeymisins er breytileg eftir gerðum. Fullur staðaltankur inniheldur 0,24 l af steinolíu – nóg til að halda loganum lifandi í minnst 11 tíma.

Toppurinn leiðir loftið inn og út

Efsti hluti steinolíulampans hefur tvenns konar virkni – sem strompur og loftinntak.

 

Þar er loftið leitt út og ferskt loft dregið inn til að næra logann.

Loft streymir í gegnum grindina

Ferskt loft er leitt niður í gegnum grindina sem er hol að innan.

 

Rörin tryggja að utanaðkomandi vindur hafi ekki mikil áhrif, því gusturinn kemur úr báðum áttum þegar hann nær til logans.

Skrúfa stýrir ljósmagninu

Skrúfubúnaður gerir mönnum kleift að stýra styrk ljóssins.

 

Kveikurinn er flatur og þetta form eykur loftflæðið í kringum logann og bætir þannig brunann.

Glerið skermar af logann

Fjaðrabúnaður heldur glerinu föstu á sínum stað.

 

Glerið tryggir hreinan bruna og eins að ekki er hægt að slökkva á loganum.

 

Þegar það er annars gert er glerinu lyft upp og þá má blása á logann.

Steinolía heldur loganum lifandi tímunum saman.

Lampinn er búinn til úr blikki.

 

Stærð eldsneytisgeymisins er breytileg eftir gerðum. Fullur staðaltankur inniheldur 0,24 l af steinolíu – nóg til að halda loganum lifandi í minnst 11 tíma.

Lampinn var framleiddur af hinum bandaríska Robert Edwin Dietz. Fjöldaframleiðsla á þessum örugga lampa tryggði að flestir íbúar fengu nú möguleika á að ferðast um í myrkri í hvers konar veðri.

 

Lampinn varð vitanlega skjótt ákaflega vinsæll og sem dæmi má nefna að bandarísku járnbrautarfyrirtækin voru dyggir viðskiptavinir Dietz.

 

Bændur vildu líka eignast lampann, t.d. til að veiða leðurblökur sem gátu dreift hundaæði. Lampinn er því kallaður leðurblökulampinn á nokkrum tungumálum.

 

Dietz lampinn er ennþá í framleiðslu og er útbreiddur í löndum þar sem íbúar hafa ekki aðgang að rafmagni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ELSE CHRISTENSEN

Imageslect,

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.