Af hverju er loft á hreyfingu kaldara?

Hvernig stendur á því að loftið virðist kaldara þegar maður stingur hendinni út um bílglugga? Það ætti eiginlega að vera hlýrra þar eð frumeindirnar fara hraðar meðfram hendinni.

BIRT: 10/04/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Stakar loftsameindirnar hreyfa sig um loftið og rekast á höndina á um 500 metra hraða á sekúndu. Stingi maður hönd út um bílglugga á ferð rekast sameindirnar vissulega á höndina á meiri hraða en af því skapast ekki slík hitaaukning að hún finnist.

 

Þvert á móti virðist loftið mun svalara. Ástæðan er sú að næst húðinni höfum við hlýtt lag af lofti en þegar við stingum hendinni út um bílglugga eða erum á ferð í hvössu veðri, blæs vindurinn þessu lagi jafnharðan burtu.

 

Loftlagið við húðina verndar okkur reyndar líka gegn hita. Þess vegna getum við setið í gufubaði þar sem hitinn er 90 gráður en stingi maður hendi í svo heitt vatn skaðbrennir maður sig.

 

Af sömu ástæðu er ekki heppilegt að sveifla höndunum mikið í gufubaði.

BIRT: 10/04/2022

HÖFUNDUR: Ritstjórn

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is