Af hverju er mínútunni skipt í 60 sekúndur?

Er það bara tilviljun að mínútu er skipt í nákvæmlega 60 sekúndur og klukkustund í 60 mínútur?

BIRT: 03/02/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Mínútur og sekúndur eru ættaðar frá 60 talna kerfi gríska stjörnufræðingsins Klaudios Ptolemaios. Ptolemaios (100-170 e.Kr.) leit á 60 sem hina fullkomnu tölu sem nota mætti til að reikna öll hlutföll í alheiminum.

 

Hann gaf reyndar aldrei neina skýringu á því hvers vegna talan 60 væri svona heppileg. Í þessu talnakerfi hans táknaði mínútan (minuta) 1/60 af tímaeiningunni klukkustund og sekúnda (pars minuta secunda) var einfaldlega smækkaður hluti og táknaði 1/60 úr mínútu.

 

Almennt var tekið að nota þessar einingar um 1200 en nú er lengd þeirra reiknuð af mikilli nákvæmni.

 

Ein sekúnda er þannig skilgreind sem 9.192.631.770 sveiflur geislunar frá cesíum-133 frumeind við skipti milli tveggja orkustiga.

 

BIRT: 03/02/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is