Náttúran

Af hverju hitna svört föt svona hratt?

Ástæða þess að þér verður heitara í dökkum fötum en ljósum í sólskini er sú að dökkir litir drekka ljósið í sig en ljósir litir endurkasta því.

BIRT: 10/02/2022

Svartir fletir, svo sem svört bílsæti eða svört peysa hitna hraðar á sólríkum degi en ljósir fletir.

 

Enda hafa hvítir og svartir fletir gerólíka eiginleika.

 

Munurinn liggur í endurskinshæfni. Hvítir fletir hafa mjög mikla endurskinshæfni en svartir fletir litla.

 

LESTU EINNIG

Endurskinsgildi er mælikvarði á hve mörg prósent ljóss endurkastast af tilteknu yfirborði.

 

Hvít peysa endurkastar nær öllu ljósi sem að henni berst. Svört peysa endurkastar nánast engu ljósi, heldur drekkur það í sig.

 

Svart gleypir ljósið

Hitastig í efni ræðst af því hve mikið frumeindir í því titra.

 

Þegar ljóseindir skella á svörtu yfirborði losa þær orku sína og valda þannig hreyfingu á rafeindum í yfirborðinu.

 

Titringurinn breiðist út til nærliggjandi frumeinda og efnið hitnar.

 

Þegar ljós lendir á hvítu yfirborði, verkar það svipað og spegill og sendir ljóseindirnar til baka.

 

Þess vegna drekka hvít efni í sig minni orku en svört efni.

Svört föt halda svala á bedúínum þótt fötin hitni að utan.

Svört föt kæla bedúína

  • Þrátt fyrir að svart efni drekki í sig sólarljósið, klæðast bedúínar oft þykkum, svörtum fötum.

 

  • Fötin eru svo þykk að hitaorkan nær ekki alla leið inn að líkamanum.

 

  • Jafnframt draga svörtu klæðin til sín hita frá líkamanum og hjálpa þannig til við að halda líkamshitanum sem réttustum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

© unsplash/ Maria Teneva, © GODONG/UIG/ALL OVER

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is