Af hverju skiptum við um tennur?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Stærð barnatanna hentar litlum börnum ágætlega en væri alveg ófullnægjandi í fullorðnu fólki. Þessar litlu mjólkurtennur passa einfaldlega ekki inn í stærðarhlutföll höfuðsins og þá sérstaklega munnsins. Mjólkurtennurnar taka að þroskast strax á 7. viku meðgöngu. Flest börn fæðast tannlaus en tennurnar eru í felum undir gómunum og hinar fyrstu birtast yfirleitt þegar barnið er 5 – 8 mánaða að aldri.

 

Flest börn hafa tekið allar 20 mjólkurtennurnar við þriggja ára aldur. Næsti áfangi hefst svo með sex ára tönninni sem kemur upp aftan við öftustu mjólkurtönnina. Fullorðinstennurnar eru alls 32 að vísdómsjöxlunum meðtöldum. Barna- og fullorðinstennur eru alveg eins gerðar.

 

En þegar börn missa mjólkurtönn og hún er rótlaus að sjá, stafar það af því að þrýstingur vaxandi fullorðinstannar leysir barnatönnina upp neðan frá.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is