Lifandi Saga

Allir sötruðu þeir kaffi í Vínarborg árið 1913

Árin fyrir heimstyrjaldirnar bjuggu Sigmund Freud, Lev Trotskí, Jósef Stalín, Jósep Tító og Adolf Hitler í Vínarborg.

BIRT: 17/02/2024

Árið 1913 bjuggu fimm menn örfáa kílómetra hver frá öðrum í Vínarborg, höfuðborg austurrísk-ungverska ríkisins sem hver um sig átti eftir að setja mark sitt á söguna, á einn eða annan hátt.

 

Einn þessara manna var hinn 24 ára gamli Adolf Hitler sem reyndi að hafa ofan af fyrir sér sem listmálari. Hann þénaði svo lítið að hann neyddist til að búa á fátækraheimili í grennd við ána Dóná.

 

Í örfárra kílómetra fjarlægð bjó ungur rússneskur andófsmaður sem var á flótta undan rússnesku leyniþjónustunni.

 

Sá hét Lev Trotskí en hann varð leiðtogi Rauða hersins árið 1918. Árið 1913 hitti Trotskí annan pólitískan flóttamann sem þekktur var sem Stalín, höfuðóvin Hitlers síðar meir.

 

Þar sem Trotskí og Stalín rökræddu stjórnmál á kaffistofum Vínarborgar hafa þeir hugsanlega rekist á annan af væntanlegum fjandmönnum Hitlers sem einnig dvaldi í borginni.

 

Hér er að sjálfsögðu um að ræða Króatann Jósep Tító sem leiddi baráttu júgóslavneskra skæruliða gegn hersveitum Hitlers í seinni heimsstyrjöldinni og varð síðan leiðtogi landsins.

 

Í miðbæ Vínarborgar gátu mennirnir fjórir virt fyrir sér Belvedere höllina, þar sem erkihertoginn Frans Ferdinand hafði aðsetur sitt en morðið á honum leysti úr læðingi fyrri heimsstyrjöld árið 1914.

Trotskí, Stalín og Hitler drukku allir kaffi á Central kaffihúsinu árið 1913.

Lev Trotskí gaf út blaðið Pravda í Vínarborg, þar sem hann bjó í 19. hverfi.

Jósep Tító starfaði í Daimler bifreiðaverksmiðjunni skammt fyrir utan Vínarborg og kom oft til borgarinnar.

Jósef Stalín dvaldi í 12. hverfi Vínarborgar í mánuð og hitti meðal annarra Trotskí.

Adolf Hitler bjó í Vínarborg á árunum 1908-13, þar sem hann reyndi að komast inn í listaháskólann.

Sigmund Freud flutti til Vínarborgar árið 1860 og bjó þar til ársins 1938. Sálgreinandinn gaf út ritgerðina „Tótem og tabú“ árið 1913.

Frans Ferdinand bjó í Belvedere höllinni, þar til hann var skotinn til bana árið 1914.

Trotskí, Stalín og Hitler drukku allir kaffi á Central kaffihúsinu árið 1913.

Lev Trotskí gaf út blaðið Pravda í Vínarborg, þar sem hann bjó í 19. hverfi.

Jósep Tító starfaði í Daimler bifreiðaverksmiðjunni skammt fyrir utan Vínarborg og kom oft til borgarinnar.

Jósef Stalín dvaldi í 12. hverfi Vínarborgar í mánuð og hitti meðal annarra Trotskí.

Adolf Hitler bjó í Vínarborg á árunum 1908-13, þar sem hann reyndi að komast inn í listaháskólann.

Sigmund Freud flutti til Vínarborgar árið 1860 og bjó þar til ársins 1938. Sálgreinandinn gaf út ritgerðina „Tótem og tabú“ árið 1913.

Frans Ferdinand bjó í Belvedere höllinni, þar til hann var skotinn til bana árið 1914.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvernig myndast gull?

Lifandi Saga

Leið nasista til valda í Þýskalandi

Alheimurinn

Stjörnuskífa finnst í framandi stjörnuþoku

Náttúran

Hvað ef allar örverurnar hyrfu?

Náttúran

Hundategundin ræður litlu um hegðun hunda

Heilsa

Deyr maður úr svefnleysi?

Lifandi Saga

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Maðurinn

Svona gróa sár

Tækni

Gervigreindin getur nú spáð fyrir um líf og dauða

Maðurinn

Þannig þekkjast félagsblindir

Lifandi Saga

Dr. Kellogg rak út djöfulinn með kornflexi 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is