Lifandi Saga

Hraðkúrs í sögu: Hver var Maó ZeDong?

„Völd vaxa fram úr byssuhlaupum,“ sagði Maó ZeDong. En hver var hann eiginlega? Hér er margvíslegan fróðleik að finna um Maó – sem tekur litla stund að lesa.

BIRT: 08/10/2023

Maó ZeDong: Æviágrip

Fæddur í Shaoshan í Kína

 

Námsferill: Grunnskóli, einkum nám í sígildum kínverskum bókmenntum. Auk þess menntaður kennari.

 

Störf: Skæruliðaforingi, flokksleiðtogi og æðsti maður Kína.

 

Helstu verk: Rauða kverið, samantekt á pólitískum vangaveltum og hugsjónum Maós, sem var m.a. deilt út til allra hermanna.

 

Hjúskaparstaða: Maó kvæntist fjórum sinnum og eignaðist alls tíu börn.

3 hápunktar í lífi hans

  • Maó var sonur auðugs bónda. Hann fékk því að mennta sig og las t.d. sígildar kínverskar bókmenntir.

 

  • Maó kvæntist 27 ára gamall kennaradótturinni Yang Kaihui. Ólíkt flestum öðrum hjónaböndum á þessum tíma í Kína byggði sambandið á gagnkvæmum kærleika þeirra, en var ekki stofnað til að efla stöðu foreldranna.

 

  • Sem skæruliðaforingi barðist Maó og byltingarher hans til valda árið 1949 í borgarastríði sem geisaði í Kína. Síðar varð hann leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína.

 

…og einn lágpunktur
  • Hugmyndafræði Maós misheppnaðist hrapalega. Ein herferð hans sem var ætlað að efla iðnað leiddi af sér mikla vinnuþrælkun og útbreidda hungurssneyð. Milljónir manna létu lífið.

Helstu hugmyndir Maós

Breytingar krefjast ofbeldis!
Kínverskt samfélag einkennist af gömlum hefðum og er leitt af fámennri yfirstétt.

 

Þessu verður að breyta. Alþýðan á að stjórna landinu. Þegar ríkjandi stétt neitar að leggja af forréttindi sín, þá verða byltingarsinnar að grípa til ofbeldis.

 

Völd vaxa fram úr byssuhlaupum, sagði Maó.

 

Öreigar skapa byltinguna

Þjóðir jarðar skiptast í þrjá heima. Stórveldin BNA og Sovíetríkin er í þeim fyrsta, meðan Evrópa, Kanada og Japan mynda annan heim. Önnur lönd heims eru í þeim þriðja.

 

Fátækt og veikburða ríkisstjórnir gera þessi lönd móttækileg fyrir byltingum.

 

Með tímanum munu uppreisnir breiðast út til annarra heima, og allar  þjóðir heims mun á endanum innleiða maóisma.

 

Alþýðan þarf á endurmenntun að halda
Kenningar Maós greina sig frá öðrum gerðum kommúnisma með því að líta á bændur – en ekki verkamenn – sem helsta drifkraft byltingarinnar.

 

Bændur áttu að setja af land- og verksmiðjueigendur, og fara fremstir í flokki við að koma á nýju Kína í anda Maós.

LESTU EINNIG

Ólíkt öðrum kommúnistum leit Maó ekki á byltinguna sem lokamarkmið. Þvert á móti.

 

Þjóðin er njörvuð niður í gömlum hefðum og því þarf önnur bylting að fylgja þeirri fyrstu. Maó nefndi hana menningarbyltinguna.

 

Nýja byltingin felur í sér að endurmennta þarf þjóðina til að úr verði nýtir borgarar. Það á einkum við um yfirstéttina og menntamenn, sem á að senda út á akrana til að starfa eins og bændur.

 

Þessi endurmenntun var knúin áfram með miklum aga og miskunnarleysi. Þeir Kínverjar sem andmæltu þessu voru barðir, pyntaðir eða einfaldlega drepnir.

 

Sagnfræðingar telja að allt að 70 milljónir hafi látið lífið á þeim 27 árum sem Maó ríkti yfir Kína.

Borgin Yan´an í hjarta Kína var eitt helsta athvarf Maós og byltingarliða hans á árunum 1937 til 1948.

Maó hafði áhrif á hugmyndir

… vestrænna ungmenna, sem hrifust af kenningum hans upp úr 1960.

 

Slagorð Maós um uppreisn gegn gömlum hefðum hittu í mark hjá uppreisnargjörnu menntafólki á Vesturlöndum og fóru margir til Kína til að nema fræði hans.

 

Öllu færri vita að

…Maó var ekki aðeins stórreykingarmaður, heldur lét hann framleiða eigin sígarettumerki, sem nefndist Zhongnanahai.

 

Formaðurinn var alræmdur fyrir andfýlu vegna reykinga, en ef einhver vogaði sér að gagnrýna þennan slæma ávana, hafði Maó svör á reiðum höndum.

 

„Að reykja er góð æfing í draga djúpt andann“, var viðkvæði kínverska leiðtogans.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Else Christensen

Shutterstock,© iamsnyg.com & info@tour-beijing.com

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.