Maðurinn

Áttu auðvelt með að skilja dýrahljóð? Sérstakt persónueinkenni getur verið skýringin.

Sérstakur mennskur eiginleiki gerir fólki auðveldara með að túlka og skilja tilfinningahlaðin hljóð dýra.

BIRT: 28/12/2022

Áttu auðvelt með að setja þig í spor annarra?

 

Þá eru góðar líkur á að þú áttir þig líka á hvað dýr eru að reyna að koma á framfæri.

 

Ný dansk-svissnesk rannsókn sem birt var í Royal Society Open Science bendir til þess að fólk með mikla samkennd eigi einnig auðvelt með að átta sig á hvað felst í dýrahljóðum.

 

Ef þú vinnur líka með dýrum – og ert á aldrinum 20-29 ára áttu enn auðveldara með að lesa í atferli dýra, segja rannsakendur.

 

„Niðurstöður okkar sýna að manneskja getur ákvarðað út frá dýrahljóðum hvort dýr sé spennt eða ekki, og hvort dýrið sé að tjá jákvæðar eða neikvæðar tilfinningar,“ segir atferlislíffræðingur Elodie Briefer frá líffræðideild Kaupmannahafnarháskóla sem vann við rannsóknina.

 

„Þetta á við um fjölda mismunandi spendýra. Við tókum líka eftir að hæfnin til að túlka hljóðin er háð nokkrum þáttum eins og aldri, nánum kynnum við dýr og ekki síst hversu mikla samkennd við höfum gagnvart öðrum manneskjum“ heldur hún áfram.

Hverjir stóðu sig best í prófinu?

Fólk sem vinnur með dýrum: Rannsakendur sáu afgerandi mun í hópi þeirra sem umgangast dýr í tengslum við vinnu sína – og það á einnig við um önnur dýr en þau sem þau umgengust mest.

 

20-29 ára: Niðurstöðurnar sýna greinilegan mun. Fólk undir tvítugu gengur verst, 20-29 ára eru bestir í prófinu og eftir það minnkar hæfileikinn til að afkóða dýrahljóð hægt og rólega með aldrinum.

 

Fólk með mikla samkennd: Rannsakendur voru mest hissa á því að þeir sem náðu góðum árangri á samkenndarprófi áttu einnig mun auðveldara með að skilja hljóð dýranna.

Tilfinningauppnám mælt

Könnunin byggði á svörum frá 1024 einstaklingum frá 48 mismunandi löndum.

 

Þeir hlustuðu á hljóð sex spendýra, geita, nautgripa, asískra villihesta, tamdra hesta, svína og villisvína.

 

Hljóð dýranna sex voru spiluð fyrir þátttakendur rannsóknarinnar ásamt óskiljanlegum hljóðum frá mennskum leikurum.

 

Þátttakendur þurftu síðan að giska á hvort hljóðin væru tjáning mikils eða lítils tilfinningauppnáms og hvort tilfinningin væri jákvæð eða neikvæð.

 

Eftir prófið voru þátttakendur beðnir um að svara prófi sem mældi samkennd þeirra gagnvart öðru fólki.

 

„Þetta er viðurkennt próf, en það mælir bara samkennd til annara manneskja,“ útskýrir Elodie Briefer.

 

„Engu að síður sáum við skýr tengsl við hæfileikann til að skilja og túlka dýrahljóð.“

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANA FISCHER

Shutterstock

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.