Lifandi Saga

Beittu áróðri gegn kynsjúkdómum

Í seinni heimsstyrjöld lýsti bandaríski herinn erlendum konum sem allt að því verri ógn en óvinunum.

BIRT: 18/11/2024

Í fyrri heimsstyrjöld sköpuðu kynsjúkdómar hermanna mikil vandræði og bandaríski herinn varð samtals af 7 milljónum starfsdaga.

 

Þegar Bandaríkin hófu þátttöku í seinni heimsstyrjöldinni var herstjórnin ákveðin í að koma í veg fyrir að þetta endurtæki sig. Milljónum dollara var varið í áróðursherferðir þar sem hermenn voru varaðir við margvíslegum hættum af umgengni við konur í nágrenni herstöðva Bandaríkjamanna.

 

Ásamt stórbættum meðferðarúrræðum dugði þetta til þess að draga úr veikindum vegna kynsjúkdóma um 90% frá fyrri heimsstyrjöld.

Það var mikilvægur hluti af áróðrinum að undirstrika þá skömm sem kynsjúkdómarnir (VD) hefðu í för með sér.

Stan Lee stóð að bandarískum áróðri

Hinn frægi myndasöguteiknari, Stan Lee, var einkum þekktur fyrir ofurhetjur á borð við Spider-Man, Hulk og Iron-Man sem allar urðu heimsþekktar á 7. áratugnum.

 

En Lee var þegar farinn að vinna að myndasögugerð á tímum seinni heimsstyrjaldar og frá 1943 tilheyrði hann þjálfunarmyndadeild hersins (Training Film Division). Sú deild framleiddi m.a. þjálfunarmyndir og áróður sem beint var að bandarískum hermönnum.

 

Að því er Lee sagði sjálfur náði hann einkum miklum árangri með áróðursherferðum sínum gegn kynsjúkdómum en þar voru hermennirnir varaðir við konum í grennd við herstöðvar Bandaríkjamanna í ýmsum löndum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Bue Kindtler-Nielsen

© U.S. National Archives and Records Administration. © United States Library of Congress & Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

Náttúran

Geta dýr einnig orðið ástfangin?

Lifandi Saga

Mahatma Gandhi – Frelsishetja Indlands

Lifandi Saga

Pestin lagði Rómarríki í gröfina

Tækni

Tilviljanir skópu helstu sigra vísindamanna

Maðurinn

Af hverju klæjar mig undan ull?

Heilsa

Er ekki hægt að fá krabbamein í hjartað?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.