Billy the Kid gerður ódauðlegur

Þannig hljóðar ein af mörgum sögum um alræmdasta byssubófa villta vestursins sem talið er að byrjað hafi að feta glapstigu strax á barnsaldri: Þegar honum var færður hnífur prófaði hann hnífinn strax með því að skera hænu nágrannans á háls.

BIRT: 02/11/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Billy the Kid náði aðeins 21 árs aldri en náði því engu að síður að myrða þann sama fjölda manna.

 

Billy the Kid öðlaðist gríðarmikla frægð eftir andlát sitt en hver hann var og við hvað hann fékkst á stuttri ævi sinni vita hins vegar fæstir.

 

Þó er vitað að hann varð munaðarlaus þegar á unga aldri og var fyrst handtekinn 15 ára gamall. Sú handtaka varð þó engan veginn hans síðasta en honum tókst að sleppa úr varðhaldi hverju sinni.

 

Hann myrti William Brady lögreglustjóra í tengslum við rifrildi um landareign og varð eftir það mest eftirlýsti maður villta vestursins.

Pat Garrett lögreglustjóri skaut Billy the Kid en tryggði jafnframt frægð hans í ævintýralegri bók sem hann ritaði um manninn.

Árið 1881 var honum veitt fyrirsát og lögreglustjórinn Pat Garrett skaut hann til bana.

 

Garrett þessi átti jafnframt stærstan þátt í að gera nafn Billys ódauðlegt en lögreglustjórinn ritaði bók um Billy þar sem hann lýsti honum sem miskunnarlausum manni en þó heillandi og göfugum.

Stikla fyrir kvikmyndina „Billy the Kid“  (2022)

BIRT: 02/11/2022

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Roger Viollet/13006-1/Ritzau Scanpix.

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is