Maðurinn

Bitcoin losar meiri koltvísýring en heil ríki

Sýndargjaldmiðillinn bitcoin er „grafinn“ upp með gríðarlega stórvirkum tölvum og rafmagnsnotknun þeirra veldur meiri koltvísýringslosun en ríki á borð við Eistland, Króatíu eða Keníu.

BIRT: 11/02/2023

22 milljónir tonna af koltvísýringi á ári.

 

Svo mikil er losun af völdum þeirra tölvukerfa sem notuð eru til að vinna bitcoin samkvæmt niðurstöðum rannsóknar hjá Tækniháskólanum í München.

 

Það er um helmingur koltvísýringslosunarríkja á borð við Svíþjóð, Finnland, Danmörk og Noreg – og meira en ríki á borð við Eistland, Króatíu eða Keníu. Ísland losar um 3,3 milljón tonn á ári.

 

Sýndarnámugröftur þarf mikinn straum

Þessi ofboðslega rafmagnsnotkun og meðfylgjandi losun koltvísýrings er fylgifiskur gríðarstórra tölvuvera sem risið hafa á síðari árum, einkum í Asíu.

 

Það þarf orku til að keyra forritin og vélbúnaðurinn þarf kælingu allan sólarhringinn í þeim stóru tölvuverum sem vinna bitcoin.

 

Þessi furðulegi „námugröftur“ felst í því að reikna út hvar næsta mynt í bicoin-kerfinu leynist og til þess þarf flókna útreikninga.

 

Þegar ein tölvan hefur leyst reikningsdæmið og fundið myntina, þurfa allar hinar tölvurnar að byrja á byrjunarreit til að reikna út hvar næstu mynt sé að finna. Hvaða tölva verður fyrst til að uppgötva þá mynt er svo aftur sama happdrættið.

Hvað er bitcoin?

– Bitcoin eru stafrænir peningar sem geymdir eru í eins konar rafrænu veski og hægt er að nota í viðskiptum utan allra bankakerfa.

 

– Þessi gjaldmiðill kom til sögunnar fyrir um áratug. Höfundurinn er óþekktur en kallar sig „Satoshi Nakamoto“.

 

* Verðgildið sveiflast mikið. Einn bitcoin-peningur jafngilti íslenskri milljón sumarið 2019, en tæpum 7  milljónum í nóvember 2021. Í febrúar 2023 er einn bitcoin peningur metinn á rúmar 3 milljónir króna.

Svona virkar þetta: Stafræn keðja heldur hökkurum úti

Á bak við auðveldar og hraðar millifærslur með bitcoin liggur flókið og vel kóðað kerfi, nefnt „blockchain“.

Tæknin safnar millifærslum í blokkir sem tengdar eru saman í keðju, sem hakkarar geta ekki rofið.

Millifærsla með bitcoin tekur um tíu mínútur og gengur svona fyrir sig:

1. Bitcoinmarkaður

Lárus ætlar að millifæra bitcoin til Nínu. Fyrst hann að skrá sig inn á bitcoinmarkað á netinu, þar sem hann getur keypt þennan rafræna gjaldmiðil með kreditkorti.

 

2. Rafrænt veski

Bitcoin-aurarnir sem Lárus keypti eru nú komnir í rafrænt veski hans á netinu – eins konar bankareikning án banka. Lárus fær aðgang að peningunum gegnum tölvuna eða símann.

 

3. Heimilisnúmer

Veskið skapar heimilsnúmer úr löngum runum, sem svipar til bankareikningsnúmera og aðrir bitcoineigendur geta notað til að leggja inn hjá Lárusi. Hvert heimilisnúmer er aðeins hægt að nota einu sinni.

 

4. Beiðni um millifærslu

Nína sendir Lárusi heimilisnúmer – aðeins Lárus og Nína vita að hún á þetta númer.

 

Lárus sendir bitcoingreiðsluna.

 

5. Einkalykill

Í veski Lárusar myndast lykill, eins konar rafrænt fingrafar, sem staðfestir samninginn.

Jafnframt er sendur út opinber kóði sem allir notendur geta séð.

 

6. Opinber lykill

Á grundvelli kóðans staðfesta aðrir notendur að millifærslan komi úr „lögmætu“ veski. Aðeins kóðinn er opinber, en hvorki Lárus né Nína.

 

7. Námuvinnsla

Kerfið skapar gríðarlanga, einstaka slembitölu, sem tölvur grafa upp til að framkvæma millifærsluna. Það tæki venjulega fartölvu milljónir ára að giska á slembitöluna.

 

8. Útborgun

Sá sem finnur töluna fær greitt fyrir það í bitcoin og á að annast millifærslur sem bíða afgreiðslu – þeirra meðal er sending Lárusar til Nínu.

 

9. Blockchain

Sigurvegarinn safnar upplýsingum um nýju peningana og þær samþykktu millifærslur sem bíða í rafrænan pakka sem kallast blokk. Blokkin er sett inn í langa keðju slíkra blokka, sem kallast blokkakeðja eða „blockchain“.

 

Blokkakeðjan er risastór gagnaskrá sem varðveitir upplýsingar um allar millifærslur sem nokkurn tíma hafa verið gerðar með bitcoin. Allir bitcoin-notendur hafa eintak af gagnaskránni í tölvu sinni og skráin er stöðugt uppfærð. Allir hafa því upplýsingar um síðustu millifærslur.

 

Þetta veldur því að nánast ógerlegt er að hakka sig inn í upplýsingarnar. Sérhvert frávik í keðjunni uppgötvast strax og er sjálfkrafa leiðrétt. Hakkari þyrfti því að breyta gagnaskránni á sama hátt í tölvum allra notenda samtímis og í framkvæmd er það algerlega ómögulegt.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Lasse Skytt

Shutterstock,

Náttúran

Snjöll skordýr hafa fundið upp bestu brellur náttúrunnar

Jörðin

Veðrið er hlaupið í baklás

Jörðin

Veðrið er hlaupið í baklás

Lifandi Saga

Hvaðan eru indíánar?

Lifandi Saga

Hvaðan eru indíánar?

Náttúran

Hvaða núlifandi dýr hefur breyst minnst?

Heilsa

Vísindamenn hafa loksins leyst barnadauðaráðgátu.

Lifandi Saga

Hin voldugu turnskip Kínverja þoldu hvorki öldugang né vind 

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Lifandi Saga

Barbie breyttist í hasarhetju

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

Lifandi Saga

Hverjir stunduðu djöflasæringar?

Læknisfræði

Þannig má vinna bug á ógleði

Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

Lifandi Saga

Hvenær eignuðumst við grasflatir?

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Lifandi Saga

Barbie breyttist í hasarhetju

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

Lifandi Saga

Hverjir stunduðu djöflasæringar?

Læknisfræði

Þannig má vinna bug á ógleði

Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

Lifandi Saga

Hvenær eignuðumst við grasflatir?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Tungan kom lífinu upp á þurrlendið

Náttúran

Tungan kom lífinu upp á þurrlendið

Lifandi Saga

Persneskur kóngur stal borg óvina og endurreisti hana í eigin ríki 

Lifandi Saga

Persneskur kóngur stal borg óvina og endurreisti hana í eigin ríki 

Maðurinn

Viðamikil erfðafræðirannsókn breytir sögu mannsins: Ættartré okkar rifið upp með rótum

Lifandi Saga

Hversu lengi hafa Bandaríkin stutt Ísrael?

Lifandi Saga

Bók frá 1898 sagði fyrir um Titanic-slysið 

Heilsa

Sjö venjur geta dregið verulega úr hættu á þunglyndi

Vinsælast

1

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

2

Læknisfræði

Þannig má vinna bug á ógleði

3

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

4

Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

5

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

6

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

1

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

2

Læknisfræði

Þannig má vinna bug á ógleði

3

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

4

Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

5

Heilsa

Húðflúr getur hugsanlega aukið hættuna á ákveðinni tegund krabbameins

6

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Lifandi Saga

Hvenær byrjuðu indíánar að ríða hestum?

Tækni

Bílar svífa á methraða eftir nýrri grænni hraðbraut

Lifandi Saga

10 slæmar hugmyndir: Enginn þorði að mæla gegn einræðisherrunum

Heilsa

Vísindamenn hafa svarið: Hvers vegna eiga sumir auðvelt með að þyngjast?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

Þetta er góð og athyglisverð spurning sem tveir þýskir sálfræðingar virðast hafa fundið svarið við.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is