Lifandi Saga

Díva svaf í kistu og bar dauða leðurblöku sem hatt

Hin fræga leikkona, Sarah Bernhardts lifði frekar sérkennilegu lífi og hömlur voru engar þegar kom að furðulegu líferni.

BIRT: 01/01/2025

Franska leikkonan Sara Bernhardt var ein helsta díva 19. aldar og þótti fádæma sérvitur. Á ferðalögum sínum flutti hún með sér líkkistu sem sagt var að hún svæfi í.

 

Auk þess fylgdi með henni hópur af gæludýrum leikkonunnar. Meðal þeirra var stærðarinnar kyrkislanga, jagúar og tveir krókódílar. Annar krókódíllinn drapst þegar Sara gaf honum of mikið kampavín.

 

Hinn skaut hún sjálf eftir að hann hafði gleypt ástkæran smáhund hennar. Sem hreinræktuð díva naut Bernhardt þess að spássera um með uppstoppaða leðurblöku sem hatt.

Sara Bernhardt leyfði minnst eina myndatöku þar sem hún lá í kistunni sem hún sagðist sofa í.

Þegar hún var sjötug fékk svo hún heiftarlega verki í annan fótinn að hún krafðist þess að hann væri skorinn af. Hún skrifaði fyrrum ástmanni sínum, skurðlækninum Samuel Pozzi og hótaði því að skjóta sig í fótinn ef hann tæki fótinn ekki af.

 

Dívan fékk vilja sínum framgengt og fóturinn var fjarlægður.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

© Bettmann/Getty Images

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Austur-Þýskaland var aðeins lýðræði að nafninu til

Náttúran

Hvernig getur kviknað í af sjálfu sér?

Lifandi Saga

Hreintrúarfólk daðraði gegnum langt rör

Heilsa

Stór rannsókn sýnir fram á einfalda leið til að bæta þarmaheilsuna

Alheimurinn

Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Menning

Heimsþekktir síamstvíburar

Maðurinn

Er hægt að vera með ofnæmi fyrir kulda?

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.