Díva svaf í kistu og bar dauða leðurblöku sem hatt

Hin fræga leikkona, Sarah Bernhardts lifði frekar sérkennilegu lífi og hömlur voru engar þegar kom að furðulegu líferni.

BIRT: 27/06/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Franska leikkonan Sara Bernhardt var ein helsta díva 19. aldar og þótti fádæma sérvitur. Á ferðalögum sínum flutti hún með sér líkkistu sem sagt var að hún svæfi í.

 

Auk þess fylgdi með henni hópur af gæludýrum leikkonunnar. Meðal þeirra var stærðarinnar kyrkislanga, jagúar og tveir krókódílar. Annar krókódíllinn drapst þegar Sara gaf honum of mikið kampavín.

 

Hinn skaut hún sjálf eftir að hann hafði gleypt ástkæran smáhund hennar. Sem hreinræktuð díva naut Bernhardt þess að spássera um með uppstoppaða leðurblöku sem hatt.

Sara Bernhardt leyfði minnst eina myndatöku þar sem hún lá í kistunni sem hún sagðist sofa í.

Þegar hún var sjötug fékk svo hún heiftarlega verki í annan fótinn að hún krafðist þess að hann væri skorinn af. Hún skrifaði fyrrum ástmanni sínum, skurðlækninum Samuel Pozzi og hótaði því að skjóta sig í fótinn ef hann tæki fótinn ekki af.

 

Dívan fékk vilja sínum framgengt og fóturinn var fjarlægður.

BIRT: 27/06/2022

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Bettmann/Getty Images

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is