Náttúran

Dýr í útrýmingarhættu eiga afturkvæmt

Tilteknar tegundir hafa verið á barmi útrýmingar. En náttúruvernd og ódrepandi löngun til að lifa af hafa nú bjargað mörgum tegundum frá því að deyja alveg út.

BIRT: 22/01/2023

Hjörtur snýr aftur til Kína. Skottúr til Englands kom Davíðshirtinum til bjargar.

Síðasti Davíðshjörturinn í Kína var skotinn til bana árið 1905. Til allrar hamingju hafði jarlinn af Bedford í Englandi flutt inn örfá dýr þessarar tegundar skömmu áður. Alls átján dýr voru flutt heim til Kína árið 1985 en þau hafa nú fjölgað sér allverulega síðan og í dag lifa alls 700 Davíðshirtir úti í náttúrunni í Kína.

Japanar útrýmdu þjóðarfuglinum. Sjö stakir fuglar fundust í Kína.

Þrátt fyrir að japanski íbís-fuglinn sé þjóðarfugl Japana drapst síðasti fuglinn sem lifði úti í náttúrunni í Japan árið 2003. Þökk sé sjö fuglum sem fundust í Kína er eitt hundrað íbís-fuglum nú sleppt út í náttúruna árlega eftir að hafa klakist út í útungunarstöðvum.

Minni kolanotkun kom heimskautarefnum til bjargar. Einungis fjögur got komust á legg árið 1999.

Heimskautarefurinn er algerlega háður því að leggja sér til munns læmingja. Súrt regn af völdum kolaorkuvera olli því að læmingjastofninn minnkaði allverulega með þeim afleiðingum að heimskautarefurinn þurrkaðist nærri því út. Færri kolaorkuver í Englandi gagnast nú refunum við að ná sér á strik aftur.

Vísundar lifa góðu lífi í Póllandi. Vísundar lifa nú úti í náttúrunni í Evrópu í fyrsta sinn í 250 ár.

Evrópskum vísundum hafði fækkað niður í 13 dýr. Árið 1952 var vísundum svo sleppt lausum í Bialowieza-skóginum í Póllandi og mildir vetur undanfarinna áratuga hafa haft einkar vænleg áhrif á þessi 900 kg þungu dýr, svo nú lifa þar alls 4.000 dýr.

Gæsir sigruðust á innrásarsveitunum. Svín og rottur lögðu Hawaii undir sig.

Hawaii-gæsin er sjaldséðasta gæs jarðar. Eftir að mennirnir fluttu með sér svín, ketti, hunda og rottur til Hawaii fækkaði gæsunum niður í einungis 30 fugla árið 1952. Þessir fuglar náðust lifandi og voru aldir í búrum, með þeim afleiðingum að nú lifa þar alls 2.500 gæsir.

Sauðnaut snúa aftur til Svíþjóðar Hægfara dýr voru auðveld bráð veiðimanna.

Sauðnaut lifðu á gjörvöllu heimskautasvæðinu en eftir umfangsmiklar veiðar var dýrin einungis að finna á Norður-Grænlandi og á eyjunum fyrir utan Kanada. Nú er verið að sleppa sauðnautum á tilteknum stöðum en sökum þess að margar aldir eru liðnar frá því að þau lifðu úti í náttúrunni eru þau álitin vera ágeng tegund í Svíþjóð.

Arnarungar grillaðir á háspennuvírum. Kanínuskortur olli hungursneyð.

Á árunum milli 1980 og 1990 drápust átta af hverjum tíu gammarnarungum af því að fljúga á háspennuvíra. Gammernir lifa einkum á kanínum og þegar þeim tók að fækka á sama tímabili, munaði minnstu að gammörninn yrði útdauður. Allt kapp er nú lagt á að breyta fyrirkomulagi háspennuleiðslanna með þeim afleiðingum að stofninn stækkar sem nemur sjö hundraðshlutum á ári.

Villihestar á beit á gresjunni. Przewalskis-hestarnir endurvekja „Serengeti Evrópu“.

Przewalskis-hestunum fækkaði niður í einungis sex dýr en hestur þessi gegnir afar mikilvægu hlutverki í dag, því honum, ásamt krónhjörtum og frumnautgripum, er ætlað að eiga hlut í að endurvekja „Serengeti Evrópu“, gríðarstór gresjusvæði sem ætluð verða fyrir þúsundir villtra dýrategunda.

Ofveiði var stunduð á arabísku steppuantílópunni. Útrýmingarflokkunin breyttist til hins betra.

Arabísku steppuantílópunni var útrýmt í náttúrunni á árunum upp úr 1970, sökum ofveiða. Þökk sé einkar velheppnuðu ræktunarátaki varð steppuantílópan fyrsta tegund heims sem öðlaðist flokkunina „í útrýmingarhættu“ eftir að hafa verið skilgreind sem „útdauð í náttúrunni“.

Hjörtur snýr aftur til Kína. Skottúr til Englands kom Davíðshirtinum til bjargar.

Síðasti Davíðshjörturinn í Kína var skotinn til bana árið 1905. Til allrar hamingju hafði jarlinn af Bedford í Englandi flutt inn örfá dýr þessarar tegundar skömmu áður. Alls átján dýr voru flutt heim til Kína árið 1985 en þau hafa nú fjölgað sér allverulega síðan og í dag lifa alls 700 Davíðshirtir úti í náttúrunni í Kína.

Japanar útrýmdu þjóðarfuglinum. Sjö stakir fuglar fundust í Kína.

Þrátt fyrir að japanski íbís-fuglinn sé þjóðarfugl Japana drapst síðasti fuglinn sem lifði úti í náttúrunni í Japan árið 2003. Þökk sé sjö fuglum sem fundust í Kína er eitt hundrað íbís-fuglum nú sleppt út í náttúruna árlega eftir að hafa klakist út í útungunarstöðvum.

Minni kolanotkun kom heimskautarefnum til bjargar. Einungis fjögur got komust á legg árið 1999.

Heimskautarefurinn er algerlega háður því að leggja sér til munns læmingja. Súrt regn af völdum kolaorkuvera olli því að læmingjastofninn minnkaði allverulega með þeim afleiðingum að heimskautarefurinn þurrkaðist nærri því út. Færri kolaorkuver í Englandi gagnast nú refunum við að ná sér á strik aftur.

Vísundar lifa góðu lífi í Póllandi. Vísundar lifa nú úti í náttúrunni í Evrópu í fyrsta sinn í 250 ár.

Evrópskum vísundum hafði fækkað niður í 13 dýr. Árið 1952 var vísundum svo sleppt lausum í Bialowieza-skóginum í Póllandi og mildir vetur undanfarinna áratuga hafa haft einkar vænleg áhrif á þessi 900 kg þungu dýr, svo nú lifa þar alls 4.000 dýr.

Gæsir sigruðust á innrásarsveitunum. Svín og rottur lögðu Hawaii undir sig.

Hawaii-gæsin er sjaldséðasta gæs jarðar. Eftir að mennirnir fluttu með sér svín, ketti, hunda og rottur til Hawaii fækkaði gæsunum niður í einungis 30 fugla árið 1952. Þessir fuglar náðust lifandi og voru aldir í búrum, með þeim afleiðingum að nú lifa þar alls 2.500 gæsir.

Sauðnaut snúa aftur til Svíþjóðar Hægfara dýr voru auðveld bráð veiðimanna.

Sauðnaut lifðu á gjörvöllu heimskautasvæðinu en eftir umfangsmiklar veiðar var dýrin einungis að finna á Norður-Grænlandi og á eyjunum fyrir utan Kanada. Nú er verið að sleppa sauðnautum á tilteknum stöðum en sökum þess að margar aldir eru liðnar frá því að þau lifðu úti í náttúrunni eru þau álitin vera ágeng tegund í Svíþjóð.

Arnarungar grillaðir á háspennuvírum. Kanínuskortur olli hungursneyð.

Á árunum milli 1980 og 1990 drápust átta af hverjum tíu gammarnarungum af því að fljúga á háspennuvíra. Gammernir lifa einkum á kanínum og þegar þeim tók að fækka á sama tímabili, munaði minnstu að gammörninn yrði útdauður. Allt kapp er nú lagt á að breyta fyrirkomulagi háspennuleiðslanna með þeim afleiðingum að stofninn stækkar sem nemur sjö hundraðshlutum á ári.

Villihestar á beit á gresjunni. Przewalskis-hestarnir endurvekja „Serengeti Evrópu“.

Przewalskis-hestunum fækkaði niður í einungis sex dýr en hestur þessi gegnir afar mikilvægu hlutverki í dag, því honum, ásamt krónhjörtum og frumnautgripum, er ætlað að eiga hlut í að endurvekja „Serengeti Evrópu“, gríðarstór gresjusvæði sem ætluð verða fyrir þúsundir villtra dýrategunda.

Ofveiði var stunduð á arabísku steppuantílópunni. Útrýmingarflokkunin breyttist til hins betra.

Arabísku steppuantílópunni var útrýmt í náttúrunni á árunum upp úr 1970, sökum ofveiða. Þökk sé einkar velheppnuðu ræktunarátaki varð steppuantílópan fyrsta tegund heims sem öðlaðist flokkunina „í útrýmingarhættu“ eftir að hafa verið skilgreind sem „útdauð í náttúrunni“.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: STAFFAN WIDSTRAND,

Staffan Widstrand, Mireille de la Lez/Wild Wonders of Europe, Stefano Unterthiner/Wild Wonders of Europe,Vincent Munier/Wild Wonders of Europe,Milan Radisics/Wild Wonders of Europe,

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.