Náttúran

Topp 5 – Hvaða hryggdýr er langlífast?

Sum skeldýr geta lifað mjög lengi og holdýr nærri endalaust en hvaða tegund á aldursmet hryggdýra?

BIRT: 06/11/2022

1. Hákarl

392 ár

Kaldsjávarhákarlinn sem lifir einkum við Ísland, Grænland og Noreg getur orðið allt að 400 ára og telst því eiga aldursmetið. Með nýlegri aðferð hafa augasteinar verið aldursgreindir við Kaupmannahafnarháskóla og 2016 reyndist einn slíkur 392 ára.

2. Aldarbra-skjaldbaka

255 ára

Árið 1757 var ungur aldabraskjaldbökukarl tekinn í fóstur á herrasetri Bretans Roberts Clive á Indlandi. 1875 var hann fluttur í Aliporidýragarðinn á Indlandi, þar sem nýrnabilun varð honum að aldurtila, líklega um 255 ára aldur.

3. Rauðgulur búri

230 ára

Nýsjálenski líffræðingurinn Peter Horn rannsakaði heyrnarbein rauðgulra búrfiska 2019. Með C-14 aldursgreiningu komst hann að þeirri niðurstöðu að þessi vinsæli matfiskur geti orðið allt að 230 ára.

4. Grænlandssléttbakur

211 ára

1999 voru 48 Grænlandssléttbakar aldursgreindir út frá sýnum af amínósýrum í augnvef. Elsta dýrið var að líkindum 211 ára. Langt líf skíðishvala gæti stafað af hæfni til að laga genagalla og komast þannig hjá krabbameini.

5. Sebastes aleutanius

205 ára

Bandaríski líffræðingurinn Kristen M. Munk aldursgreindi árið 2000 allmarga fiska af tegundinni Sebastus aleutanius. Fiskarnir veiddust á mörg hundruð metra dýpi undan strönd Alaska. Vaxtarlög í heyrnarbeinum sýndu að sá elsti var 205 ára.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© Doug Perrine/NaturePL. © Shutterstock. © Diarmuid/Alamy/Imageselect. © Martha Holmes/NaturePL.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jörðin

Fimm verstu mengunarslys sögunnar

Náttúran

Pálmaolía – hvað er pálmaolía? Og hvernig er hún unnin?

Heilsa

Er nauðsynlegt að bursta tennur?

Alheimurinn

Þess vegna getum við aldrei séð endamörk alheimsins: Geimurinn vex í burt frá okkur

Náttúran

Hve hár er hæsti foss Jarðar?

Alheimurinn

Byggilegustu pláneturnar: 24 plánetur taka jörðinni fram

Alheimurinn

Af hverju eru engar stjörnur grænar?

Læknisfræði

Nýtt lyf við getuleysi: Eitruð könguló getur bjargað kynlífi þínu 

Alheimurinn

Ofurleiðaraefni að finna í loftsteinum

Lifandi Saga

Krossferðaherinn sigraður með timburvögnum

Lifandi Saga

Kína verður aldrei aftur auðmýkt

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is