Náttúran

Einstein gerði tímann teygjanlegan

Það má bókstaflega segja að það hafi verið einn tími fyrir Einstein og annar tími eftir hann. Frá því að vera föst og óumbreytanleg stærð varð tíminn með afstæðiskenningu hans að teygjanlegu fyrirbæri sem tengist hraða, allt eftir því hvar við erum stödd.

BIRT: 26/08/2022

Dagsdaglega upplifum við tímann sem fasta og óumbreytanlega stærð og það var einnig viðtekið álit eðlisfræðinga allt þar til Albert Einstein kom fram með afstæðiskenningu sína í upphafi 20. aldar. Kenningar hans veittu vísindum alveg nýja sýn á bæði rúm og tíma.

 

Samkvæmt almennu afstæðiskenningunni eru þrjár víddir í rúmi – hæð, lengd og breidd – órjúfanlega tengdar tímanum í fjórvíðu tímarúmi. Fyrir vikið verka miklir massar á bæði form rúmsins og gang tímanns, sem fær tímann til að líða á mismunandi hraða á mismunandi stöðum í alheimi.

 

Sumar afleiðingarnar getum við mælt með beinum hætti hér á jörðu, aðrar getum við greint langt úti í geimnum og enn aðrar eru fram til þessa einungis fræðilegar forspár.

TÍMANUM SEINKAR

Þyngdarkraftur togar út tímann

Massar sveigja rúmið og fá tímann til að ganga hægar og þess stærri og þéttari sem massinn er þess meiri verður seinkunin.

 

Nifteindastjarna er ákaflega þétt og sveigir tímarúmið svo mikið að tíminn líður 30% hægar en hér á jörðu. 50 mínútur hjá okkur samsvara þannig 35 mínútum á nifteindastjörnunni.

 

En jafnvel hér á jörðu má mæla þessi áhrif. Atómklukka gengur hraðar á fjallstoppi en við sjávarborð, því að toppurinn er lengra burt frá þyngdarpunkti í miðju hnattarins.

TÍMINN FÆR SNÚNING

Snúningur snýr upp á tímann

Árið 2020 sýndu athuganir með Parkes – sjónaukanum í Ástralíu að snúandi fyrirbæri snúa upp á tímarúmið. Sönnunin kom frá tvístjörnukerfi með hvítri dvergstjörnu, en nifteindastjarna er á braut um hana.

 

Nifteindastjarnan er svonefnd tifstjarna sem sendir frá sér geislasveipa og með því að rannsaka geislunina gátu vísindamenn séð að hún sveiflaðist til á braut sinni.

 

Orsökin er sú að hvíti dvergurinn sem snýst heilan hring um sjálfan sig á minna en tveimur mínútum, snýr svo mikið upp á rúmtímann að braut tifstjörnunnar hnikast til með taktbundnum hætti.

TÍMINN ENDURTEKUR SIG

Í svartholi gengur tíminn í hringi

Við getum ekki séð hvað á sér stað inni í svartholi, en stjarneðlisfræðingar telja að svarthol snúist á ógnarhraða og að í iðrum þeirra sé einnig að finna mikinn snúning.

 

Í miðju svarthols er að finna svokallaðan sérstæðu – punkt með óendanlega miklum þyngdarkrafti. Samkvæmt sumum sérfræðingum vindur þessi ægilegi snúningur nærri sérstæðunni tímarúminu svo hratt að það geta myndast svokallaðir lokaðir tímahringir.

 

Í lokuðum tímahring er fortíð, nútíð og framtíð bundin saman þannig að tíminn gengur í hring og sagan – eða framtíðin – endurtekur sig út í hið óendanlega.

LESTU EINNIG

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ROLF HAUGAARD NIELSEN

Shutterstock, © Mark Myers/Ozgrav Arc Centre of Exellence

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Læknisfræði

Þannig má vinna bug á ógleði

Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

Lifandi Saga

Hvenær eignuðumst við grasflatir?

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Snjöll skordýr hafa fundið upp bestu brellur náttúrunnar

Náttúran

Snjöll skordýr hafa fundið upp bestu brellur náttúrunnar

Jörðin

Veðrið er hlaupið í baklás

Jörðin

Veðrið er hlaupið í baklás

Lifandi Saga

Hvaðan eru indíánar?

Menning

Muhammad Ali: Versti andstæðingur hans var BNA 

Tækni

Er gler í rauninni vökvi?

Lifandi Saga

Upphafsár slökkviflugvéla: Óttalausir flugmenn réðust gegn eldinum

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

2

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

3

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

4

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

5

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

6

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

1

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

2

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

3

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

4

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

5

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

6

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Heilsa

Vísindamenn hafa loksins leyst barnadauðaráðgátu.

Lifandi Saga

Hin voldugu turnskip Kínverja þoldu hvorki öldugang né vind 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættum við að nota einglyrni?

Náttúran

Tungan kom lífinu upp á þurrlendið

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Í ljós kom að einstaklingar með þetta sætuefnið í blóði sínu var í aukinni hættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.