Náttúran

Einstein gerði tímann teygjanlegan

Það má bókstaflega segja að það hafi verið einn tími fyrir Einstein og annar tími eftir hann. Frá því að vera föst og óumbreytanleg stærð varð tíminn með afstæðiskenningu hans að teygjanlegu fyrirbæri sem tengist hraða, allt eftir því hvar við erum stödd.

BIRT: 26/08/2022

Dagsdaglega upplifum við tímann sem fasta og óumbreytanlega stærð og það var einnig viðtekið álit eðlisfræðinga allt þar til Albert Einstein kom fram með afstæðiskenningu sína í upphafi 20. aldar. Kenningar hans veittu vísindum alveg nýja sýn á bæði rúm og tíma.

 

Samkvæmt almennu afstæðiskenningunni eru þrjár víddir í rúmi – hæð, lengd og breidd – órjúfanlega tengdar tímanum í fjórvíðu tímarúmi. Fyrir vikið verka miklir massar á bæði form rúmsins og gang tímanns, sem fær tímann til að líða á mismunandi hraða á mismunandi stöðum í alheimi.

 

Sumar afleiðingarnar getum við mælt með beinum hætti hér á jörðu, aðrar getum við greint langt úti í geimnum og enn aðrar eru fram til þessa einungis fræðilegar forspár.

TÍMANUM SEINKAR

Þyngdarkraftur togar út tímann

Massar sveigja rúmið og fá tímann til að ganga hægar og þess stærri og þéttari sem massinn er þess meiri verður seinkunin.

 

Nifteindastjarna er ákaflega þétt og sveigir tímarúmið svo mikið að tíminn líður 30% hægar en hér á jörðu. 50 mínútur hjá okkur samsvara þannig 35 mínútum á nifteindastjörnunni.

 

En jafnvel hér á jörðu má mæla þessi áhrif. Atómklukka gengur hraðar á fjallstoppi en við sjávarborð, því að toppurinn er lengra burt frá þyngdarpunkti í miðju hnattarins.

TÍMINN FÆR SNÚNING

Snúningur snýr upp á tímann

Árið 2020 sýndu athuganir með Parkes – sjónaukanum í Ástralíu að snúandi fyrirbæri snúa upp á tímarúmið. Sönnunin kom frá tvístjörnukerfi með hvítri dvergstjörnu, en nifteindastjarna er á braut um hana.

 

Nifteindastjarnan er svonefnd tifstjarna sem sendir frá sér geislasveipa og með því að rannsaka geislunina gátu vísindamenn séð að hún sveiflaðist til á braut sinni.

 

Orsökin er sú að hvíti dvergurinn sem snýst heilan hring um sjálfan sig á minna en tveimur mínútum, snýr svo mikið upp á rúmtímann að braut tifstjörnunnar hnikast til með taktbundnum hætti.

TÍMINN ENDURTEKUR SIG

Í svartholi gengur tíminn í hringi

Við getum ekki séð hvað á sér stað inni í svartholi, en stjarneðlisfræðingar telja að svarthol snúist á ógnarhraða og að í iðrum þeirra sé einnig að finna mikinn snúning.

 

Í miðju svarthols er að finna svokallaðan sérstæðu – punkt með óendanlega miklum þyngdarkrafti. Samkvæmt sumum sérfræðingum vindur þessi ægilegi snúningur nærri sérstæðunni tímarúminu svo hratt að það geta myndast svokallaðir lokaðir tímahringir.

 

Í lokuðum tímahring er fortíð, nútíð og framtíð bundin saman þannig að tíminn gengur í hring og sagan – eða framtíðin – endurtekur sig út í hið óendanlega.

LESTU EINNIG

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: ROLF HAUGAARD NIELSEN

Shutterstock, © Mark Myers/Ozgrav Arc Centre of Exellence

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.