Maðurinn

Eldist ljós húð fyrr en sú dökka?

Engu er líkara en að fólk með dökka húð eldist ekki í sama mæli og þeir sem eru með ljósa húð. Er eitthvað til í þessu?

BIRT: 16/11/2024

Þó svo að arfberar og lifnaðarhætti skipti sköpum fyrir öldrun húðarinnar hefur húðliturinn jafnframt áhrif á það hvenær fyrstu hrukkurnar gera vart við sig.

 

Ljós húð eldist fyrr en sú dökka og ástæðan er einkum fólgin í litarefninu melaníni.

 

Melanín á þátt í að ljá húðinni lit. Þeir sem eru með ljósa húð framleiða takmarkað magn af melaníni en þeir sem eru gæddir dekkri húð framleiða hins vegar meira magn. Þá er einnig til önnur þykkari og dekkri gerð af melaníni, sem nefnist eumelanín. Melanín ver húðina með því að drekka í sig geisla sólarinnar og umbreyta geisluninni í skaðlausan varma.

 

Melanínmagn húðarinnar samsvarar í raun hinum ólíku styrkleikum sólarvarnar í sólaráburði. Dökk húð fólks af afrískum uppruna veitir að öllu jöfnu áþekka vörn og sólaráburður með vörn með stuðlinum 13. Til samanburðar má geta þess að hvítir Evrópubúar eru aðeins varðir með stuðli allt að þremur.

Melanín er í raun sólarvörn húðarinnar

Framleiðsla

Melanín er framleitt úr frumum sem nefnast sortufrumur, sem viðbrögð við sólarljósi.

Áhrif

Melanín umbreytir 99,9% útfjólublárrar geislunar sólar í skaðlausan varma.

Dökk húð er jafnframt betur varin gegn húðkrabba en við á um ljósa húð og þess má geta að húðkrabbamein er tífalt algengara meðal hvítra en svartra.

 

Frumulíffræðingurinn Mel Greaves vann rannsókn árið 2014 sem leiddi í ljós að hvítingjar (albínóar) í Afríkulöndum þjást margfalt oftar af húðkrabba en við á um landa þeirra með dekkri húð. Mel Greaves dró fyrir vikið þá ályktun að húðkrabbi hafi haft áhrif á framþróunina sem leiddi til þróunar dökkrar húðar.

 

Tilgátan gengur út á það að þegar maðurinn fyrir um tveimur milljón árum fór að missa líkamshár sín hafi gen fólks með dekkri húð breiðst út á kostnað hinna sem leiddu af sér ljósari húð.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

6 atriði sem þú ættir að vita um skeggskottu: Gráðugur ættingi silfurskottunnar gæti brátt hertekið heimili þitt

Tækni

Lúxus eftir dómsdag: Lítum á skýli milljarðamæringanna

Menning og saga

Indiana Jones raunveruleikans leitaði að sáttmálsörkinni

Náttúran

Átvögl sjávarins geta kælt loftslagið

Lifandi Saga

Í bók frá miðöldum leyndist óþekkt portrett af Michelangelo

Tækni

Edison gegn Tesla: Meistarar rafmagnsins hötuðust

Maðurinn

7 magnaðar staðreyndir um augu þín

Tækni

Minnislisti nördanna: Búnaður

Tækni

Nú fá róbótar siðferðilegan áttavita

Heilsa

Ný tækni vekur latar sáðfrumur

Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is