Alheimurinn

Fær það virkilega staðist að tvær sólir geti verið í sama sólkerfi?

Sólkerfi, þar sem pláneturnar snúast um tvær sólir hljómar eins og vísindaskáldskapur. En tvístirni eru til. Fær þetta þá staðist?

BIRT: 24/07/2023

Það eru alls ekki allar stjörnur einar á ferð í geimnum. A.m.k. helmingur allra stjarna á næturhimninum eiga sér systurstjörnu og eru hluti af sólkerfi þar sem eru tvær eða fleiri sólir, sem þyngdaraflið heldur á braut um sameiginlegan þyngdarpunkt.

 

Í innan við 20 ljósára fjarlægð héðan eru 16 tvístirni og tvö þrístirni.

 

Næsti nágranni sólarinnar er þrístirnið Alfa Centauri þar sem tvær sólir Alfa Cenauri A og B snúast hvor um aðra í mikilli nálægð, en þriðja og daufasta sólin, Proxima Centauri er nokkru fjær.

 

Tvístirni myndast í sama gas- og rykskýinu.  Þessar stjörnur eru þess vegna úr nákvæmlega sömu frumefnum og líka jafngamlar. En stundum er massi þeirra misjafn og þær þróast því misjafnlega og verða ekki mjög langlífar. Massameiri stjarnan deyr fyrr.

 

Tvíburi sólarinnar okkar

Sumir vísindamenn telja meira að segja að allar stjörnur, sólin okkar þar meðtalin, myndist sem tvístirni.

 

Þessi mögulegi tvíburi sólarinnar kallast Nemesis og hefur þá fyrir milljörðum ára lent á braut, sem hefur þeytt henni út úr sólkerfinu.

 

Samkvæmt þessari hugmynd er Nemesis líklegast einhvers staðar í Vetrarbrautinni og að öllum líkindum brúnn dvergur, sem sé lítil og svöl stjarna, sem aldrei getur náð upp nægum hita til að hefja kjarnasamruna.

 

Þrjár aðferðir til að finna tvístirni

Tvístirni snúast um sameiginlegan þyngdarpunkt, en oft er aðeins ein stjarna sýnileg. Stjörnufræðingar beita því sérstökum aðferðum til að finna tvíburann.

 

1. Hreyfibreytingar

Sum tvístirni uppgötvast vegna þess að hreyfimynstur stærri stjörnunnar er óreglubundið. Dæmi um þetta eru Síríus og Síríus B í Stóra hundi.

 

2. Myrkvun

Í öðrum tilvikum liggja brautirnar þannig að stjörnurnar skyggja hvor á aðra héðan séð. Dæmi um þetta er Algol í Perseifi, en birta stjörnunnar dvínar greinilega þriðja hvern dag.

 

3. Litrófsmælingar

Tvær stjörnur, mjög nálægt hvor annarri, finnast oft ekki nema með litrófsgreini sem greinir ljósið frá stjörnunum. Með þessari aðferð tókst að afhjúpa Kastor í Tvíburunum, sem tvístirni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© NASA, © Centre de Données astronomiques de Strasbourg, © ESA

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Spurningar og svör

Er ekki bara hægt að lyfta Títanic upp á yfirborðið?

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Hver er hæsta tala sem hefur fengið nafn?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Vinsælast

1

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

2

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

3

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

4

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

5

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

6

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

3

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

4

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

5

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

6

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Maðurinn

Þannig kemstu í gegnum þrep sorgarinnar

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Maðurinn

Þátttakendur umbreyttust í böðla

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Samkvæmt rannsókn einni gæti það haft margskonar áhrif á allt frá heilsu til fjárhagsins.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is