Fannst Hitler fótbolti skemmtilegur?

Þýska fótboltalandsliðið var í miklu uppáhaldi á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936 en þegar landsliðið mætti því norska fór allt úrskeiðis – með Hitler á hliðarlínunni.

BIRT: 09/01/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Hitler líkaði ekki við fótbolta

Adolf Hitler líkaði illa við fótbolta af einni ástæðu: Hann gat ekki stjórnað úrslitunum. Leiðtogi Þýskalands nasismans uppgötvaði þá staðreynd á einu orustunni sem sagnfræðingar vita með vissu að hann var sjálfur viðstaddur, þ.e. á þessum landsleik.

 

Eftir að þýska landsliðið bar sigurorð af Lúxemborg með 9-0 sigri í opnunarleik Ólympíuleikanna 1936, voru Þjóðverjar gríðarlega vinsælir og spennan í hámarki til að sjá þá mæta Noregi í 8-liða úrslitum 7. ágúst.

 

Hins vegar urðu allir 55.000 áhorfendurnir, Hitler þar á meðal, fyrir miklum vonbrigðum þegar þýsku gestgjafarnir töpuðu 2-0 fyrir norska landsliðinu.

 

MYNDSKEIÐ: Sjáðu Hitler á opnunarhátíð Ólympíuleikanna:

Hitler bannaði íþróttamenn af gyðingaættum

 

„Foringinn er í uppnámi. Ég hef vart stjórn á sjálfum mér. Dramatískur og taugatrekkjandi landsleikur,“ skrifaði áróðursráðherrann Joseph Goebbels sem fylgdist einnig með leiknum, í dagbók sína.

 

Þó Hitler hafi ekki haft áhuga á fótbolta, gat hann ekki bannað íþróttina.

 

Þess í stað bönnuðu nasistar gyðingum að stunda íþróttir. Forseti fótboltafélags Bayern München sem var gyðingur, neyddist til dæmis til að hætta.

 

MYNDSKEIÐ: Sjáðu grínið með hinum tapsára Hitler:

BIRT: 09/01/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is