Alheimurinn

Fleiri þúsund tonn af rusli á braut um jörðu

Meira en 7.500 tonn af geimrusli svífur nú umhverfis jörðina okkar. Það skapar gríðarleg vandamál fyrir Alþjóðlegu geimstöðina og eins gervihnetti sem oftar en ekki þurfa að víkja undan ruslinu fljúgandi.

BIRT: 23/05/2023

Samkvæmt nýjustu tölum eru nú um 7.500 tonn af geimrusli á braut um jörðu.

 

Þetta eru nærri 30.000 hlutir stærri en 10 sm, nálægt 750.000 smáhlutir á bilinu 1-10 sm og heilar 166 milljónir smærri korna.

 

Megnið af þessum fjölda kemur úr gömlum gervihnöttum og leifum eldflaugaþrepa.

 

Ruslið þeytist um geiminn á allt að 28 þúsund km hraða og vegna hraðans geta jafnvel smáhlutir valdið mikilli hættu.

 

Gervihnettir þurfa að víkja undan rusli

Evrópska geimferðastofnunin ESA fær t.d. að meðaltali eina aðvörun á viku um geimrusl í stefnu á einhvern gervihnött stofnunarinnar á lágri braut.

 

Gervihnettirnir þurfa þá að víkja undan og það kostar eldsneyti. Alþjóðageimstöðin ISS þarf líka að víkja til hliðar þegar um er að ræða stærri brot en 1 sm í þvermál.

Meira en 166 milljónir ruslbrota hringsóla kringum jörðina.

Þeirri reglu að 25 árum eftir starfslok skuli gervinhöttum beint inn í gufuhvolfið til að brenna upp er í rauninni sjaldnast fylgt.

 

Á hinn bóginn er æ fleiri nýjum gervihnöttum skotið á loft. Fyrirtækið SpaceX eitt og sér hyggst t.d. skjóta upp 12.000 gervihnöttum.

 

Rusl skapar meira rusl

Fjölgun ruslbrota getur orðið að veldisvexti að sögn stjarneðlisfræðingsins Donalds Kessler, sem lýsti þessu vandamáli strax árið 1978.

 

Hver árekstur milli tveggja ruslbrota sundrar þeim í mörg smærri brot. Þetta eykur enn hættu á árekstrum sem fjölga ruslbrotum enn meira og hefur þannig keðjuverkandi áhrif.

 

Vísindamenn velta nú fyrir sér mögulegum lausnum. Nefnd hefur verið geimgirðing, „Space Fence“ sem ætti að nota radar á jörðu niðri til að finna geimrusl.

 

Og frá 2020 er komin um borð í ISS-stöðinni leysifallbyssa til að granda ruslbrotum í eitt skipti fyrir öll.

Leysir eyðir ruslbrotum

1
Sjónauki greinir brot

Sjónaukinn EUSO, upphaflega þróaður til að greina útfjólublátt ljós frá geimgeislun, er með 2,6 metra breiða linsu sem greinir ljós sem endurkastast frá rusli.

2
Leysibyssunni miðað

Út frá endurkastinu reiknar sjónaukinn út fjarlægðina og stefna ljóssins sýnir hve margar gráður þarf að snúa leysibyssunni til að hitta í mark.

3
Plasmi ýtir rusli í átt að jörðinni

Leysiskotið hitar aðra hlið ruslbrotsins svo mikið að hún leysist upp í plasma. Plasminn þenst út og þrýstir brotinu í átt að gufuhvolfinu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Henrik Bendix

Shutterstock, © Allan Højen & ESA

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

NÝJASTA NÝTT

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Vinsælast

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

3

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

4

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

5

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

6

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

3

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

4

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

5

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

6

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Maðurinn

Mjúki maðurinn gengur í arf

Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

Heilsa

Kynin bregðast ekki eins við yfirvofandi áfalli

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Lifandi Saga

Erfingi Napóleóns myrtur af Súlúmönnum

Menning og saga

Svona myndi kjarnorkustríð hafa áhrif á heiminn

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

John frá Gaddesden gaf út viðamikið læknisfræðirit á 14. öld sem læknar í Englandi gátu stuðst við. Í lækningaskyni mælti hann m.a. með soðnum innyflum katta.

Læknisfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is