Alheimurinn

Fleiri þúsund tonn af rusli á braut um jörðu

Meira en 7.500 tonn af geimrusli svífur nú umhverfis jörðina okkar. Það skapar gríðarleg vandamál fyrir Alþjóðlegu geimstöðina og eins gervihnetti sem oftar en ekki þurfa að víkja undan ruslinu fljúgandi.

BIRT: 23/05/2023

Samkvæmt nýjustu tölum eru nú um 7.500 tonn af geimrusli á braut um jörðu.

 

Þetta eru nærri 30.000 hlutir stærri en 10 sm, nálægt 750.000 smáhlutir á bilinu 1-10 sm og heilar 166 milljónir smærri korna.

 

Megnið af þessum fjölda kemur úr gömlum gervihnöttum og leifum eldflaugaþrepa.

 

Ruslið þeytist um geiminn á allt að 28 þúsund km hraða og vegna hraðans geta jafnvel smáhlutir valdið mikilli hættu.

 

Gervihnettir þurfa að víkja undan rusli

Evrópska geimferðastofnunin ESA fær t.d. að meðaltali eina aðvörun á viku um geimrusl í stefnu á einhvern gervihnött stofnunarinnar á lágri braut.

 

Gervihnettirnir þurfa þá að víkja undan og það kostar eldsneyti. Alþjóðageimstöðin ISS þarf líka að víkja til hliðar þegar um er að ræða stærri brot en 1 sm í þvermál.

Meira en 166 milljónir ruslbrota hringsóla kringum jörðina.

Þeirri reglu að 25 árum eftir starfslok skuli gervinhöttum beint inn í gufuhvolfið til að brenna upp er í rauninni sjaldnast fylgt.

 

Á hinn bóginn er æ fleiri nýjum gervihnöttum skotið á loft. Fyrirtækið SpaceX eitt og sér hyggst t.d. skjóta upp 12.000 gervihnöttum.

 

Rusl skapar meira rusl

Fjölgun ruslbrota getur orðið að veldisvexti að sögn stjarneðlisfræðingsins Donalds Kessler, sem lýsti þessu vandamáli strax árið 1978.

 

Hver árekstur milli tveggja ruslbrota sundrar þeim í mörg smærri brot. Þetta eykur enn hættu á árekstrum sem fjölga ruslbrotum enn meira og hefur þannig keðjuverkandi áhrif.

 

Vísindamenn velta nú fyrir sér mögulegum lausnum. Nefnd hefur verið geimgirðing, „Space Fence“ sem ætti að nota radar á jörðu niðri til að finna geimrusl.

 

Og frá 2020 er komin um borð í ISS-stöðinni leysifallbyssa til að granda ruslbrotum í eitt skipti fyrir öll.

Leysir eyðir ruslbrotum

1
Sjónauki greinir brot

Sjónaukinn EUSO, upphaflega þróaður til að greina útfjólublátt ljós frá geimgeislun, er með 2,6 metra breiða linsu sem greinir ljós sem endurkastast frá rusli.

2
Leysibyssunni miðað

Út frá endurkastinu reiknar sjónaukinn út fjarlægðina og stefna ljóssins sýnir hve margar gráður þarf að snúa leysibyssunni til að hitta í mark.

3
Plasmi ýtir rusli í átt að jörðinni

Leysiskotið hitar aðra hlið ruslbrotsins svo mikið að hún leysist upp í plasma. Plasminn þenst út og þrýstir brotinu í átt að gufuhvolfinu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Henrik Bendix

Shutterstock, © Allan Højen & ESA

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

NÝJASTA NÝTT

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Vinsælast

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

6

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

5

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

6

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Lifandi Saga

Fjöldamorðin í Katyn: Stalín hugðist brjóta Pólverja á bak aftur

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Þú munt líklega geta séð þessa gríðarstóru halastjörnu þjóta framhjá okkur með berum augum. Hér er það sem þú þarft að vita.

Alheimurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.