Franskur kóngur á flótta gleymdi afgerandi smáatriði

Loðvík 16. konungur var á flótta undan byltingarvörðum og fallöxinni og er við það að sleppa frá París. En hin sjálfumglaði kóngur gat ekki hamið sig í glæsivagni sínum.

BIRT: 05/08/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Á miðnættti þann 21. júní 1791 flúði Loðvík 16. Frakkakonungur frá París ásamt fjölskyldu sinni. Flóttin var þaulskipulagður – fyrir utan smáatriði sem við komum nánar að síðar.

 

Flóttinn var nauðsynlegur því konungur óttaðist byltingarmenn sem höfðu hrifsað til sín völdin í París.

 

Þess vegna dulbjóst öll fjölskyldan.

Marie Antoinette & Loðvík 16.

Barnfóstran fékk hlutverk rússneskrar barónessu sem var á heimleið til fjölskyldu sinnar í íburðarmiklum vagni.

 

Loðvík lék þjón hennar.

Þegar þau voru komin nokkuð langt frá París veifaði Loðvík til þegna sinna – sannfærður um ágæti dulargervisins.

 

En hann gleymdi einum mikilvægum hlut:

 

Allt sitt líf hafði þessi sjálfumglaði kóngur látið portrett af sér prýða bæði orður sem byggingar.

 

Einkennandi prófíll hans var einnig á öllum myntum og peningaseðlum. Póstmeistari nokkur bar kennsl á holdugt andlit hans með oddmjóa nefinu.

 

Nokkru síðar var fjölskyldan handtekin og tekin af lífi.

BIRT: 05/08/2022

HÖFUNDUR: Niels Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Bridgeman Images

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is