Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Edison dreymdi um að setja upp risavaxinn hljóðrita í frelsisstyttunni.

BIRT: 22/07/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Ef uppfinningamaðurinn Thomas A. Edison hefði fengið vilja sínum framgengt, þá myndi hin 200 tonna þunga og 93 metra háa frelsisstytta hrópa daglega skilaboð til borgara New York. 

 

Edison hafði kynnt til sögunnar fyrsta apparatið sem gat tekið upp hljóð, nefnilega hljóðritann. Hann vissi samt ekki ennþá hvernig væri best að nota hljóðritann. 

Í viðtali árið 1878 kom hann þó með nokkrar tillögur. Ein sú furðulegasta var sú að smíða gríðarstóran hljóðrita sem ætti að staðsetja innan í frelsisstyttunni. 

 

Á þeim tíma var fyrirhugað að styttan myndi standa við höfnina í New York og Edison lagði til að með hljóðritanum gætu yfirvöld sent út alls konar tilkynningar yfir alla Manhattan og nærliggjandi borgarhverfi. 

 

Sem betur fer fyrir borgarbúa varð ekkert úr þessari ráðagerð.

BIRT: 22/07/2022

HÖFUNDUR: Niels Peter Granzow Busch

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock & Library of Congress

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is