Læknisfræði

Gen vísa á lækningu Alzheimers

Á hverju ári veikjast milljónir manna af Alzheimer sem veldur því að heilinn visnar hægt og rólega. Nú hafa vísindamenn uppgötvað hvernig á að hreinsa til í heilavefnum

BIRT: 09/08/2023

Í milljónum manna, sem árlega veikjast af Alzheimer af ókunnum ástæðum, rýrnar heilinn smátt og smátt.

 

Nú hafa erfðafræðingar hjá MIT-stofnuninni í BNA fundið mögulega lækningu.

 

Heilavefur fullur af klumpum

Rannsóknir hafa áður sýnt að genaafbrigðið APOE4 eykur hættuna á Alzheimer í samanburði við algengari útgáfuna APOE3.

 

Vísindamennirnir ræktuðu tvær gerðir heilafrumna, aðra með APOE4 og hina með APOE3.

 

Í APOE4-vefinn var síðan bætt þeim klumpum, sem þekkjast í Alzheimersjúklingum.

 

CRISPR stöðvar klumpamyndun

Næst beittu vísindamennirnir genaskærunum CRISPR, sem notuð eru til að skipta út genum í erfðamengi frumna.

 

Breytingin hafði mjög afgerandi áhrif. Ekki aðeins hættu klumparnar að vaxa, heldur drógust þeir beinlínis saman.

 

APOE3-afbrigðið virðist sem sagt geta hreinsað til í heilavef, sem þegar er byrjaður að rýrna.

 

Vísindamennirnir undirstrika reyndar að til hreinsunar þurfi flókið samspil margra gena, en þeir telja þó að APOE3 gæti reynst lykillinn að framtíðarerfðabreytingu gegn Alzheimer.

 

Aðferðin gæti mögulega bæði komið í veg fyrir sjúkdóminn og læknað hann.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Merkúr: Plánetan án árstíða 

Náttúran

Topp 5 – Hvaða dýr hafa lengstar tennur?

Dýr

Svarta ekkjan deyðir með afar sterku ofureitri

Náttúran

Tilheyra dýr ólíkum blóðflokkum, líkt og menn?

Maðurinn

Er það virkilega rétt … að hægt sé að brjóta gler með röddinni?

Náttúran

Hvað verður um mann í lofttómu rúmi?

Maðurinn

Vísindamenn slá því föstu: Seigla er lykillinn að velgengni barna

Lifandi Saga

Kortagerðarmaður gerði jörðina flata – aftur

Lifandi Saga

Japanska Titanic gleymdist

Maðurinn

Vísindamenn kynna: Þessi einfaldi siður getur gert okkur hamingjusamari

Maðurinn

Stór rannsókn: Bresk fyrirtæki taka vel í fjögurra daga vinnuviku.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is