Glerfroskur í felulitum

Í trjám í Suður- og Mið-Ameríku lifa glerfroskar, sem eru á bilinu 2-8 sentimetrar að stærð. Það einkennir glerfroskana að húð þeirra er að hluta gagnsæ.

BIRT: 24/07/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Glerfroskar eru þekktir fyrir þunna og að hluta til gagnsæja húð, einkum á búknum.

 

Talið er að húðin virki sem eins konar felulitur og geri froskunum auðveldara að dyljast fyrir rándýrum skóganna.

1
HJARTA
2
EGG
3
MAGI

Kvenfroskarnir þroska 20-30 egg og þau sjást vel gegnum húðina, rétt eins og líffærRI dýrsins. Það eru hins vegar karlfroskarnir sem taka að sér eftirlit með eggjunum þar til þau klekjast og halda t.d. sníkjudýrum frá þeim.

 

Líffæri froskanna eru þakin lagi af litarefnisfrumum, sem geta endurvarpað ljósi og þannig verndað gegn sterku sólskini og þeim hita sem það ber með sér. Í náttúrunni geta þessir froskað orðið meira en tíu ára gamlir.

 

Sjáðu gegnsæjan líkama glerfrosksins:

BIRT: 24/07/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is