Alheimurinn

Hefur hækkað sjávarborð áhrif á snúningshraða jarðar?

Bráðnandi ís á pólsvæðunum hækkar yfirborð sjávar, en breytir það snúningshraða jarðar?

BIRT: 02/08/2023

Aukið vatnsmagn í sjó er meðal þeirra þátta sem getur haft áhrif á snúningshraða jarðar.

 

Nú snýst jörðin einn hring á 86.400 sekúndum, sem samsvarar einum sólarhring.

 

En það dregur löturhægt úr þessum hraða vegna þess að hreyfingin skapar núningsmótstöðu og sólarhringurinn lengist um 2 millisekúndur á hundrað árum.

 

Ýmisir þættir, svo sem sjávarföll og jarðskjálftar hafa áhrif á mótstöðuna.

 

Vísindamenn komust að þeirri niðurstöðu 1998 að breytingar sjávarstrauma og seltu gætu breytt snúningshraðanum um fáeinar míkrósekúndur.

 

Þessir þættir geta þó virkað í báðar áttir.

 

Snúningurinn veldur því nú að hnötturinn bungar aðeins út við miðbaug, en þegar hægir á snúningnum verður kúlulögunin æ fullkomnari.

 

Það leiðir til jarðskjálfta sem hnika massanum til og það eykur hraðann. Það er því erfitt að segja hvort dagarnir muni styttast eða lengjast, þegar hækkar í höfunum.

 

Jarðskjálftar skekkja möndul hnattarins

Jarðskjálftar geta aukið snúningshraða jarðar með því að raska massahlutföllum og ýta við þyngdarpunktinum.

 

Jarðskjálftinn sem olli hamfaraflóðbylgjunni 2004 stytti snúningstíma hnattarins um 3 millisekúndur og skekkti möndulinn um 17 sentimetra.

 

 

Tunglið hægir á snúningi jarðar

Jörð og tungl eru í læstu reiptogi, sem hægir á jörðinni en eykur hraða tunglsins.

 

Togstreitunni veldur sporöskjulaga hækkun yfirborðs á flóði, en sjávarföllin skapa núning milli yfirborðs og vatns.

1
Tog tunglsins veldur útbungun heimshafanna. Án snúnings jarðar myndi hugsuð útbungum fylgja stöðu tunglsins á brautinni.
2
Núningur milli jarðskorpu og sjávar hnikar hins vegar bungunni fram fyrir stöðu tunglsins.
3
Útbungunin togar í tunglið og eykur hraða þess. Á móti hægir aðdráttarfl tunglsins á jörðinni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© ALL OVER & SHUTTERSTOCK

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Maðurinn

Svona gróa sár

Tækni

Gervigreindin getur nú spáð fyrir um líf og dauða

Maðurinn

Þannig þekkjast félagsblindir

Lifandi Saga

Dr. Kellogg rak út djöfulinn með kornflexi 

Maðurinn

Nú verða þessi börn hávaxnari en jafnaldrar þeirra

Maðurinn

4.000 ára gömul steinhella reyndist vera fjársjóðskort

Menning og saga

Hver átti hugmyndina að táknunum fyrir karla og konur?

Náttúran

Sjáið heiminn með augum hunda

Lifandi Saga

Raðmorðingi sigraði í sjónvarpsþætti

Náttúran

Apar þekkja gamla vini

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is