Jörðin

Hefur hnatthlýnunin einhver áhrif á vorið?

Nú þegar hnötturinn er sífellt að hitna, er þá hugsanlegt að lengd árstíðanna fjögurra hafi raskast?

BIRT: 14/02/2023

Það eru lengd dagsins og hæð sólar á himni sem skilgreina árstíðirnar stjarnfræðilega séð. Hnatthlýnunin breytir þessum aðstæðum ekki.

 

Hlýnunin breytir því á hinn bóginn hvenær hitt og þetta gerist í tengslum við einstaka árstíðir.

743 vorboðar undanfarinna 86 ára sýna að skilin á milli vetrar og vors eiga sér stað fyrr en ella.

Árið 2017 fóru þrír vísindamenn sem starfa hjá tímaritinu „Nature Scientific Reports“, í gegnum alls 743 vorboða á norðurhveli jarðar undanfarin 86 ár.

 

Rannsóknin leiddi í ljós að froskahljóð að vori, knappskot plantna og suðandi skordýr eru sífellt fyrr á ferðinni.

 

Rannsóknin leiddi m.a. í ljós að vorið á Krít færðist fram um einn dag ár hvert síðasta áratuginn áður en greinin kom út. Lengra í norður, í grennd við París, voraði fjórum dögum fyrr en áratuginn á undan. Þess má geta að fyrir norðan 59. breiddargráðu, um það bil þar sem Osló, Stokkhólm og Helsinki er að finna, hefur vorið færst fram svo um munar.

 

Áhrifanna gætir mest á norðurheimskautinu

Á norðurheimskautinu sést þetta mjög greinilega og vorboðar þar eru nú heilum 16 dögum fyrr á ferðinni en áður. Þetta er ekki hvað síst vegna áhrifa fyrirbæris sem nefnist norðurskautsmögnun sem táknar að þegar hitastig jarðar hækkar að meðaltali um eina gráðu, hækki hitinn um tvær til þrjár gráður á köldustu svæðum heims.

 

Þegar vorar snemma neyðast dýrin til að laga sig að breytingunum og margar rannsóknir hafa leitt í ljós að þær tegundir sem ráða við þetta hafa þróunarlegan ávinning umfram aðrar.

Í Kanada græðir rauði íkorninn á því að það vorar snemma. Þetta táknar nefnilega að hvert kvendýr getur gotið tveimur gotum á ári.

Vísindamenn við háskólann í Alberta í Kanada sýndu t.d. fram á það árið 2003 hvernig rauði íkorninn færði sér í nyt breyttar aðstæður.

 

Þegar hlýnar snemma á vorin geta íkornarnir gotið tvisvar á ári, því fyrra gotið kom í heiminn heilum 18 dögum fyrr en áður tíðkaðist.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels Halfdan Hansen - Mikkel Skovbo

Shutterstock

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Vinsælast

1

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

1

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

3 ókostir við greind

4

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Lifandi Saga

Fjöldamorðin í Katyn: Stalín hugðist brjóta Pólverja á bak aftur

Maðurinn

Matseðill morgundagsins: Skordýrabrauð með ostlíki úr geri

Maðurinn

Ljós frá símum og tölvum styttir ævina

Maðurinn

Þess vegna á fólk sem þjáist af félagsfælni erfiðara með að eignast vini

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Maðurinn

Erum við fædd matvönd?

Maðurinn

Leiðbeiningar: Þannig „hökkum“ við eigin líkama

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Í dag eru bóluefni gegn mörgum af verstu sjúkdómum sögunnar aðgengileg.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.