Jörðin

Hefur hnatthlýnunin einhver áhrif á vorið?

Nú þegar hnötturinn er sífellt að hitna, er þá hugsanlegt að lengd árstíðanna fjögurra hafi raskast?

BIRT: 14/02/2023

Það eru lengd dagsins og hæð sólar á himni sem skilgreina árstíðirnar stjarnfræðilega séð. Hnatthlýnunin breytir þessum aðstæðum ekki.

 

Hlýnunin breytir því á hinn bóginn hvenær hitt og þetta gerist í tengslum við einstaka árstíðir.

743 vorboðar undanfarinna 86 ára sýna að skilin á milli vetrar og vors eiga sér stað fyrr en ella.

Árið 2017 fóru þrír vísindamenn sem starfa hjá tímaritinu „Nature Scientific Reports“, í gegnum alls 743 vorboða á norðurhveli jarðar undanfarin 86 ár.

 

Rannsóknin leiddi í ljós að froskahljóð að vori, knappskot plantna og suðandi skordýr eru sífellt fyrr á ferðinni.

 

Rannsóknin leiddi m.a. í ljós að vorið á Krít færðist fram um einn dag ár hvert síðasta áratuginn áður en greinin kom út. Lengra í norður, í grennd við París, voraði fjórum dögum fyrr en áratuginn á undan. Þess má geta að fyrir norðan 59. breiddargráðu, um það bil þar sem Osló, Stokkhólm og Helsinki er að finna, hefur vorið færst fram svo um munar.

 

Áhrifanna gætir mest á norðurheimskautinu

Á norðurheimskautinu sést þetta mjög greinilega og vorboðar þar eru nú heilum 16 dögum fyrr á ferðinni en áður. Þetta er ekki hvað síst vegna áhrifa fyrirbæris sem nefnist norðurskautsmögnun sem táknar að þegar hitastig jarðar hækkar að meðaltali um eina gráðu, hækki hitinn um tvær til þrjár gráður á köldustu svæðum heims.

 

Þegar vorar snemma neyðast dýrin til að laga sig að breytingunum og margar rannsóknir hafa leitt í ljós að þær tegundir sem ráða við þetta hafa þróunarlegan ávinning umfram aðrar.

Í Kanada græðir rauði íkorninn á því að það vorar snemma. Þetta táknar nefnilega að hvert kvendýr getur gotið tveimur gotum á ári.

Vísindamenn við háskólann í Alberta í Kanada sýndu t.d. fram á það árið 2003 hvernig rauði íkorninn færði sér í nyt breyttar aðstæður.

 

Þegar hlýnar snemma á vorin geta íkornarnir gotið tvisvar á ári, því fyrra gotið kom í heiminn heilum 18 dögum fyrr en áður tíðkaðist.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels Halfdan Hansen - Mikkel Skovbo

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is