Tækni

Hjól hreinsar borgarloftið

Dekk framtíðarinnar eiga að hreinsa upp þá mengun sem bílarnir losa. Þau verða fyllt með mosa og drekka í sig vatn og koltvísýring.

BIRT: 08/08/2023

Bílaframleiðendur um allan heim vinna að þróun nýrra bílagerða, sem ekki menga loftið og nú tekur dekkjaframleiðandinn Goodyear eitt skref í viðbót.

 

Fyrirtækið hefur birt uppskrift að nýju hjóli, sem ekki einungis hlífir umhverfinu, heldur bætir það.

 

Á hjólinu utanverðu, umhverfis nafið er holrúm, fyllt með mosa. Þegar bíllinn er á ferð sogast lofstreymi gegnum mosann sem notar ljóstillífun til að vinna koltvísýring úr loftinu og framleiða súrefni.

Raki helst sjálfkrafa í mosanum vegna byggingarlags dekksins, sem sogar vatn upp af veginum og flytur það út í mosann.

 

Dekkið þarf aldrei loft

Dekkið er ekki loftfyllt, heldur gert úr mörgum gúmmískífum, sem raðað er hlið við hlið með dálitlu millibili.

 

Að sögn framleiðandans gefur þessi uppbygging bæði gott veggrip og góða fjöðrun, jafnframt því sem hjólið verður léttara en ella.

 

Ætlunin er að vinna orku úr ljóstillífun í mosanum og nota hana til að knýja þá tækni sem verður innbyggði í hjólið. Það gætu orðið skynjarar, sem greina hreyfingar bílsins, og lýsandi borði meðfram felgunni til að vara aðra vegfarendur við hreyfingu bílsins.

 

Hjá fyrirtækinu hefur verið reiknað út að í borg á borð við París, þar sem eru 2,5 milljónir bíla, gætu slík hjól unnið um 4.000 tonn af koltvísýringi og losað 3.000 tonn af súrefni á ári.

 

Ætlunin er að í nýja hjólið, sem fengið hefur nafnið Oxygene, verði notað endurunnið gúmmí úr gömlum dekkjum.

 

Hreyfing hjólsins heldur ljóstillífuninni við

Sérstök hönnun tryggir að innbyggða stöppulagið fái vatn af veginum og koltvísýring úr borgarloftinu.

 

1
Mynstur dekksins dregur vatn af veginum út í mosalagið.
2
Innbyggðar þynnur soga loftstraum gegnum mosalagið þegar bíllinn er á ferð.
3
Mosinn vinnur súrefni úr koltvísýring og skapar um leið orku, sem t.d. má nota til að láta hjólið lýsa.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Goodyear

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is