Search

Hvað gerir málma segulmagnaða?

Hvað gerir það að verkum að málmar eru segulmagnaðir?

BIRT: 26/04/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Í grundvallaratriðum eru öll atóm smáseglar en í langflestum efnum er afstaða atómseglanna svo tilviljanakennd að segulsvið þeirra afsegulmagna hvert annað. Örfáir málmar fela hins vegar í sér svonefnda járnseglun.

 

Járnsegulmagnaður málmur, á boð við járn, hefur yfir að ráða segulmögnuðum sviðum, þ.e. svæðum þar sem atómseglunum er beint í sömu áttina. Járn felur í sér milljónir þessara örsmáu sviða, en að öllu öðru jöfnu er afstaða segulsviðanna tilviljanakennd.
Járnseglandi efni geta myndað sterka segla sem togast af miklum krafti inn í segulsvið og valda einnig sterku segulsviði í kringum sig.

 

Ytri aðstæður gera járn segulmagnað

Járn verður segulmagnað þegar málmurinn verður fyrir öflugu utanaðsteðjandi segulsviði og smáseglarnir leitast við að snúa allir í sömu átt. Við þetta verður járnið segulmagnað.

 

Ósegulmagnaður
Segulmagnaður

BIRT: 26/04/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is