Hvað veldur saðningartilfinningunni?

Hvernig lætur líkaminn okkur vita að hann hefur fengið nóg að borða?

BIRT: 18/07/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Langt inni í heilanum, í þeim kjarna sem kallast dreki, eru heilastöðvar sem skynja bæði svengd og saðningu. Aukin virkni þessara stöðva kemur okkur til að finna til sultar eða þá að við séum orðin södd.

 

Strax þegar fæðan berst niður í magann dregur úr framleiðslu sultarhormónsins grelíns.

 

Það eitt skapar vissa tilfinningu um saðningu.

 

Þegar næringarefni úr fæðunni berast með blóðinu í gegnum lifrina, skráir hún glúkósamagn í blóðinu.

 

Skilaboð um þetta berast sjálfkrafa eftir taugaþráðum til heilans og hefur stór áhrif á mettunartilfinninguna.

 

Þéttni amínósýra og fituefna eiga líka sinn þátt í mettunartilfinnginunni með því að hafa áhrif á drekann.

 

Sumir finna ekki mettunartilfinninguna

Hormónið leptín er að finna í fitufrumum og losnar úr læðing þegar fitumagn í frumunum eykst.

 

Aukin þéttni leptíns í blóði kallar einnig fram mettunartilfinningu og á þátt í að hafa stjórn á orkunýtingunni.

 

Fólk sem er með ákveðna stökkbreytingu í því geni sem kóðar fyrir leptíni á erfitt með að stýra matarneyslu sinni.

 

Það finnur ekki mettunartilfinningu og fitnar því óhóflega.

BIRT: 18/07/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is