Maðurinn

Hvað verður um líkamann eftir jarðarförina?

Hversu hratt fer niðurbrot líkamans af stað eftir dauðann? Hvaða líkamshlutar breytast fyrst og hve langt líður þar til ekkert er eftir nema beinin?

BIRT: 04/04/2024

Strax hálftíma eftir andlát birtast fyrstu sjáanlegu einkennin, svokallaðir líkblettir sem eru fjólubláleitir flekkir á húðinni.

 

Blettirnir stafa af því að blóðrásin hefur stöðvast og blóðið sígur til þeirra hluta líksins sem snúa niður og litarefni blóðsins, hemóglóbínið, þrengir sér þar út í vefi.

 

Vöðvar stífna og slakna svo aftur

Þremur til fjórum tímum eftir andlátið taka vöðvarnir að stífna. Þetta kallast stirðnun og stafar af því að vöðvunum berst ekki lengur orka. Stirðnunin hverfur eftir fáeina sólarhringa, þegar rotnun hefst fyrir alvöru.

Aðeins beinin verða eftir

Mjúkir líkamsvefir hverfa fljótt fyrir tilverknað örvera eftir að líkið er komið í gröfina. Beinin geta hins vegar haldið sér í mjög langan tíma.

1. Húðliturinn breytist

Saur baktería litar húðina grænleita. Á örfáum dögum verður húðin líka gljúpari og lausari í sér.

2. Kviðurinn þenst út

Bakteríur brjóta niður mjúka vefi og við það losnar gas á borð við metan og ammoníak. Fyrir bragðið þenst kviðarholið.

3. Lirfur éta af líkinu

Eftir 2-3 vikur vegur líkið aðeins 10-20% af upphaflegri vigt – bæði vegna uppgufunar vatns og af því að lirfur og bakteríur nærast á vefjunum.

4. Beinin verða eftir

Bein er erfitt að brjóta niður og í kalkríkum jarðvegi getur tekið hundruð eða jafnvel mörg þúsund ár að leysa þau upp.

Aðeins beinin verða eftir

Mjúkir líkamsvefir hverfa fljótt fyrir tilverknað örvera eftir að líkið er komið í gröfina. Beinin geta hins vegar haldið sér í mjög langan tíma.

1. Húðliturinn breytist

Saur baktería litar húðina grænleita. Á örfáum dögum verður húðin líka gljúpari og lausari í sér.

2. Kviðurinn þenst út

Bakteríur brjóta niður mjúka vefi og við það losnar gas á borð við metan og ammoníak. Fyrir bragðið þenst kviðarholið.

3. Lirfur éta af líkinu

Eftir 2-3 vikur vegur líkið aðeins 10-20% af upphaflegri vigt – bæði vegna uppgufunar vatns og af því að lirfur og bakteríur nærast á vefjunum.

4. Beinin verða eftir

Bein er erfitt að brjóta niður og í kalkríkum jarðvegi getur tekið hundruð eða jafnvel mörg þúsund ár að leysa þau upp.

Þegar líkið hefur verið jarðsett og er ekki lengur í kæli, rotnar það á mun meiri hraða. Bakteríur taka nú að éta líkið innan frá. Við bætast ormar og lirfur og sem líka nærast á líkinu.

 

Líkaminn léttist

Jafnframt gufar vatn upp úr líkinu og það léttist þess vegna. Eftir tvær til þrjár vikur eru innyfli og vöðvar að mestu horfin og á þessu stigi vegur líkið ekki nema 10-20% af upphaflegri þyngd.

 

Eftir þrjá til fjóra mánuði er rotnuninni lokið og ekkert eftir nema beinin. Það fer svo eftir jarðvegi en oft líða margar aldir þar til beinin eru uppleyst að fullu.

 

Kalk í jarðvegi skiptir hér höfuðmáli: Sé jörðin kalksnauð brotna beinin tiltölulega hratt niður en í kalkríkum jarðvegi geta þau varðveist árþúsundum saman.

Tollundmaðurinn er mýrarlík sem ekki hefur rotnað vegna þess að það hefur legið í mjög súrum jarðvegi.

Niðurbrot líkamans er líka háð öðrum umhverfisþáttum. Sé umhverfið mjög þurrt getur líkið þornað og orðið að náttúrulegri múmíu og í mjög súrum jarðvegi getur það varðveist eins og hin vel þekktu mýralík.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock, Claus Lunau

Náttúran

Krabbar hafa farið sömu ferðina 17 sinnum

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Maðurinn

Er veganmatur óhollur börnum?

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Náttúran

Risaeðlubeinagrind seld fyrir meira en sex milljarða króna á uppboði.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Vinsælast

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Myndir af einangruðum ættflokki sýna mannlegan harmleik, samkvæmt verndarsamtökum

3

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

4

Jörðin

Jörðin eftir manninn

5

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

6

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

1

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

2

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

3

Jörðin

Jörðin eftir manninn

4

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

5

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

6

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Er sólarvörn yfirhöfuð nauðsynleg ef dvalið er í skugga mestallan daginn?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.