Hve hár er hæsti foss Jarðar?

Hæsti foss veraldar er á 600 metra dýpi milli Íslands og Grænlands. Þar sekkur hann 3,5 kílómetra í djúpið.

BIRT: 27/03/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Hæsti foss veraldar er í hafinu milli Íslands og Grænlands. Þar streymir Austur-Grænlandsstraumurinn til suðurs á 600 metra dýpi.

 

Sjórinn í þessum hafstraumi er saltari og kaldari en sjórinn í kring og þarna fer straumurinn fram af landgrunnsbrún og sekkur heila 3.505 metra niður í Norður-Atlantshafið.

Grænlandshaf

Hvers vegna: Kaldur og saltur sjór sekkur undir Golfstrauminn og ber vatnið til suðurs, fram af landgrunnsbrúninni.

 

Hve mikið: 5 milljónir rúmmetra á sekúndu. Það er 2.000 sinnum meira en vatnið í Niagarafossunum.

BIRT: 27/03/2023

HÖFUNDUR: Niels Halfdan Hansen

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock,© NOAA

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.