Lifandi Saga

Hve langan tíma tók munkana að afrita eina bók?

Áður en prentvélin var fundin upp voru bækur afritaðar með því að skrifa upp textann í munkaklaustrum. Þetta var umfangsmikið verk og því aðeins þeir ríku sem höfðu efni á bókunum.

BIRT: 11/07/2023

Áður en prentvélin var fundin upp voru bækur afritaðar með því að skrifa upp textann.

 

Þetta var umfangsmikið verk og munkar voru sérstaklega þjálfaðir til þess. Þeir voru að störfum meðan dagsljóss naut við í svonefndu scripotorium – skrifstofu klaustranna – þar sem þeir rituðu upp texta bókanna.

 

En munkarnir þurftu að gera margt annað eins og að klippa til bókfellið, blanda blekið, binda bækurnar saman og gera kápur.

 

Að lokum voru bækurnar sendar til munka sem voru sérhæfðir í að skreyta upphafsstafi – og að endingu til myndskreytara.

 

Það réðist af mörgum þáttum hve langan tíma tók munkana að afrita eina bók, m.a. af innihaldi og lengd bókar.

 

Oft bar við að munkarnir þurftu að afrita tungumál sem þeir skildu ekki til hlítar – t.d. forngrísku og hebresku – og skriftin þurfti að vera einsleit.

 

Tvær bækur á ári

Þetta var því afar tímafrek handavinna sem gat tekið marga mánuði.

 

Þumalputtareglan var sú að einn munkur gæti afritað tvær bækur á ári.

 

Sérstakar bækur eins og Biblían voru vandmeðfarnari og þurfti allt að 15 mánaða vinnu í að afrita hana. Fyrir vikið voru slík handrit einungis á færi efnuðustu manna.

 

Eftir að prentvélin kom til sögunnar um 1440 urðu bækur umtalsvert ódýrari. Meðan einn munkur gat afritað um þrjár til fjórar blaðsíður á dag, gat prentvélin prentað út meira en 3.000 blaðsíður.

Allt að 40 munkar lögðu nótt við nýtan dag við afritun bóka í stórum klaustrum.

 

Munkarnir voru undir miklu álagi að rita villulausan texta en rannsóknir hafa sýnt að miðaldabækur eru oft löðrandi í villum. T.d. slepptu munkar oft mörgum línum þegar þeir voru að skrifa upp bækur á tungumáli sem þeir ekki skildu

 

Spássíurnar voru oft nýttar til að kvarta. Munkarnir sem strituðu daglangt, þjáðust oft af bakverkjum og þurrki í augum, skrifuðu t.d.: „Mér er skítkalt“ og „Æ, bakverkirnir“ á spássíuna. Einn munkur var harla glaður við verklok: „Nú er ég búinn að afrita allt – í guðanna bænum skenkið mér drykk“.

 

Pennarnir voru gerðir úr m.a. málmi og fjöðrum fugla. Málmpennar gáfu þunna og nákvæma línu. Það var hægt að ydda pennana eftir þörfum hvers og eins.

 

Bókfellið var gert úr dýrahúðum sem voru sútaðar og strekktar. Stundum þurfti skinn af mörg hundruð dýrum í eina bók. Til að tryggja að gæðin væru sem mest héldu stærri klaustur eigin búfénað.

 

LESTU EINNIG

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Vinsælast

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

5

Maðurinn

3 ókostir við greind

6

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Hvernig myndast krabbamein?

Allt byrjar þetta með einni frumu sem skiptir sér skyndilega á óeðlilegan hátt og hættir þar með að hlusta á eðlileg vaxtarboð líkamans.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.