Hve mikinn hita þolum við?

Eyðum við meiri orku í gufubaði og hve mikinn hita getum við þolað?

BIRT: 13/07/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Hitinn í gufubaði er yfirleitt hafður um 90 gráður en vanir gufudýrkendur þola allt upp í 110-120 gráður. En þá eru menn líka komnir að þeim mörkum sem mannslíkaminn þolir.

 

Heimsmeistaramót í saunasetu var síðast haldið í ágúst 2004 í Finnlandi – hvar annars staðar? Og þá var hitinn einmitt stilltur á 110 gráður.

 

Sigurvegari í karlaflokki náði að sitja inni í klefanum í 11 mínútur og 45 sekúndur. Hinn mikli hiti í gufubaðinu veldur því að háræðarnar í húðinni víkka og hjartað þarf að dæla af meiri krafti til að koma blóði út í húðina. Þess vegna krefjast gufusetur mikillar orku. Orkunotkunin samsvarar nánar tiltekið nokkuð rösklegri göngu.

BIRT: 13/07/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is