Náttúran

Heimshitametið slegið þrisvar í röð

Mánudaginn 3. júlí mældist meðalhiti á hnettinum í fyrsta sinn yfir 17 gráður. Metið var þó slegið strax daginn eftir, jafnað á miðvikudegi og svo slegið aftur á fimmtudegi. Eldra metið var frá 2016.

BIRT: 09/07/2023

Þótt fyrstu dagarnir í júlí hafi verið ágætir, auðvitað misgóðir eftir landshlutum, þá hafa hérlendis ekki fallið nein hitamet á þessu sumri.

 

En á heimsvísu féll meðalhitametið hvað eftir annað.

 

Fréttastofan Reuters greindi frá því að samkvæmt útreikningum bandarísku loftslagsspástofnunarinnar hefði meðalhiti á hnettinum mælst 17,01 gráða mánudaginn 3. júlí.

 

Eldra met var frá því í ágúst 2016 þegar mesti meðalhiti á jörðinni mældist 16,92 gráður.

 

Sænska blaðið Dagens Nyheter greindi svo frá því að strax þann 4. júlí hefði meðalhitinn reiknast 17,18 og þann 6. júlí var metið slegið aftur og reiknaðist þá 17,23.

 

Það er meira en heilli gráðu heitara en meðaltalið á árabilinu 1979 til 2000.

 

Loftslagsbreytingar stjórnlausar

Michael Tjernström prófessor í veðurfræði við Stokkhólmsháskóla segir í viðtali við Dagens Nyheter:

 

„Það er áhugavert að þetta skuli vera met á heimsvísu og það er verra en mjög háar hitamælingar nokkra daga í röð á einstökum svæðum, þar eð hitabylgja á einum stað fellur yfirleitt saman við kaldara veður á einhverju öðru svæði.

 

Þegar meðalhitinn á öllum hnettinum, þar með talið suðurhvelinu þar sem nú er vetur, þá segir það okkur miklu meira.“

 

Breska blaðið The Guardian hefur eftir aðalframkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna, António Guterres að loftslagbreytingar séu nú orðnar stjórnlausar („out of control“). Þetta sagði hann reyndar áður en nýjasta metið kom til sögunnar og byggði á því að síðustu sjö dagarnir fram til 5. júlí hefðu verið heitasta vika sögunnar.

 

Reuters skýrir frá því að á mörgum meginlöndum ríki nú óvenju miklir hitar.

 

Langvinn hitabylgja í Kína

Í Kína hefur staðið yfir langvinn hitabylgja og hitinn farið yfir 35 gráður og mörgum löndum í Norður-Afríku hefur hitinn nálgast 50 stig.

 

Friederike Otto sem rannsakar loftslags- og umhverfisbreytingar hjá Imperial College í London segir nýju hitametin valda áhyggjum.

 

„Þetta eru ekki tímamót sem við tökum fagnandi. Þetta er dauðadómur yfir fólki og vistkerfum,“ segir hún við Reuters-fréttastofuna.

 

El Ninjo

Sama fréttastofa greinir frá því áliti vísindamannanna að ástæður hitamatsins séu loftslagsbreytingar ásamt áhrifum veðurfyrirbrigðisins El Ninjo, en El Ninjo hefur einmitt áhrif til hækkunar hitastigs.

 

El Ninjo á sér náttúrulegar orsakir og birtist með óreglulegu millibili þegar yfirborðsvatn sumsstaðar í Kyrrahafi er óvenju heitt.

 

Loftslagssérfræðingurinn Zeke Hausfather hjá Berkeley Earth í Kaliforníu er þeirrar skoðunar nýju hitametin séu aðeins þau fyrstu af mörgum.

 

„Því miður virðist þetta aðeins vera byrjunin á röð nýrra hitameta. Vaxandi losun gróðurhúsalofttegunda samhliða El Ninjo þrýstir hitanum upp í nýjar hæðir,“ hefur Reuters-fréttastofan eftir honum

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: /RITZAU/

Shutterstock

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Spurningar og svör

Er ekki bara hægt að lyfta Títanic upp á yfirborðið?

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Vinsælast

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

3

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

4

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

5

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

6

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

3

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

4

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

5

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

6

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Á miðöldum gerði fólk þarfir sínar á götum úti og kastaði innihaldi næturgagnsins út um glugga. Betri lausnir litu smám saman dagsins ljós og m.a. vatnssalerni, salernispappír og klósettsetur áttu eftir að breytu ýmsu.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is