Lifandi Saga

Hvenær hættum við að nota brjóstmæður? 

Brjóstmæður voru ákaflega vinsælar á 16. öld í Evrópu. Í Frakklandi fengu nær öll börn mjólk frá brjóstmæðrum en afleiðingarnar voru hörmulegar: Sprenging varð í dauða ungra barna.

BIRT: 27/01/2024

Sú hefð að nota brjóstmæður er vel þekkt allt frá því í fornöld; sem dæmi voru brjóstmæður algengar í Rómarveldi þar sem velmegandi fjölskyldur voru jafnan með eina slíka meðal þræla sinna sem gáfu ungbörnum fjölskyldunnar brjóstamjólk. 

 

Fátækir Rómverjar sem höfðu ekki efni á varanlegum brjóstmæðrum, gátu farið til Columna Lactaria (mjólkursúlunnar), súlu á markaðstorginu Forum Holitorum (grænmetistorgið) í Róm, þar sem leigja mátti brjóstmóður. Allra helst átti brjóstmóðirin að vera grísk. Rómverjar voru sannfærðir um að barnið meðtæki tungumál brjóstmóðurinnar með mjólkinni og mundi þá tala reiprennandi grísku síðar meir. 

Notkun brjóstamæðra var sérstaklega útbreidd á 18. öld þegar margar mæður þurftu að vinna til að framfleyta fjölskyldunni.

Brjóstamjólk í stað brjóstgjafar

Notkun brjóstmæðra varð afar vinsæl í Evrópu á 18. öld. Þá fóru margar mæður með börn sín til brjóstmæðra sem önnuðust börnin stundum í nokkra mánuði, til að geta sjálfar farið að vinna. Þessi hefð varð afar útbreidd í Frakklandi, þar sem úttekt frá árinu 1780 sýnir að einungis 1.000 af þeim 21.000 börnum sem fæddust í París fengu brjóstamjólk frá eigin móður.

 

Ein afleiðing af þessu var að barnadauði jókst verulega því mun fleiri börn voru afskipt eða vannærð hjá brjóstmæðrum sínum. Árið 1769 var sérstök stofnun sett á laggirnar og hafði það verkefni að tryggja áreiðanleika brjóstmæðra. Það fól í sér að siðferði, líkamlegt ástand og fjölskylduaðstæður brjóstmæðra var kannað og auk þess stærð brjóstanna og form geirvartanna.

 

Brjóstmæðrum fækkaði síðan ört á síðari hluta 19. aldar þegar nokkrar gerðir mjólkurdufts komu á markað. 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© The Metropolitan Museum of Art

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is