Maðurinn

Hvenær byrjuðu menn að reykja?

Sem betur fer eru reykingar á undanhaldi í heiminum en hvenær tók maðurinn upp þennan ósið?

BIRT: 25/12/2023

Uppruni reykinga liggur einhvers staðar langt að baki í sögunni. Þannig telja vísindamennirnir að menn hafi á forsögulegum tíma andað að sér reyk til að komast í einhvers konar ofskynjunarvímu t.d. í sambandi við trúarathafnir.

 

Það er óvíst hvenær menn tóku að reykja tóbak, en hitt er þó ljóst að indíánar urðu fyrstir til þess, því áður en Kólumbus kom til Ameríku óx tóbaksplantan hvergi nema þar.

 

Elstu fornminjar um tóbaksreykingar eru um 4.700 ára gamlar.

 

Fornleifafræðingar fundu í Kanada reykjarpípu úr steini frá því í kringum 2700 f.Kr. við uppgröft nálægt borginni Alberta.

 

Að vísu eru vísindamennirnir ekki sammála um að hve miklu leyti pípan hafi verið notuð til reykinga. Mun yngri fornleifar fundust á brasilísku eyjunni Marjaó.

 

Hér fundu fornleifafræðingarnir allmargar rörlaga pípur frá því um 1000 f.Kr. og í þessu tilviki eru vísindamennirnir þess fullvissir að pípurnar hafi verið notaðar til tóbaksreykinga.

 

Maya-indíánar í Mexíkó reyktu líka tóbak fyrir meira en 2.000 árum.

 

Tóbaksreykingar bárust til Evrópu eftir að Kólumbus uppgötvaði Ameríku árið 1492. Hann sá indíána reykja tóbak og tók tóbaksplöntuna með sér heim til Evrópu.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig varð Rússland svona stórt?

Maðurinn

Svona gróa sár

Tækni

Gervigreindin getur nú spáð fyrir um líf og dauða

Maðurinn

Þannig þekkjast félagsblindir

Lifandi Saga

Dr. Kellogg rak út djöfulinn með kornflexi 

Maðurinn

Nú verða þessi börn hávaxnari en jafnaldrar þeirra

Maðurinn

4.000 ára gömul steinhella reyndist vera fjársjóðskort

Menning og saga

Hver átti hugmyndina að táknunum fyrir karla og konur?

Náttúran

Sjáið heiminn með augum hunda

Lifandi Saga

Raðmorðingi sigraði í sjónvarpsþætti

Náttúran

Apar þekkja gamla vini

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is