Lifandi Saga

Keðjureykjandi amma snéri á lögmann 

Lögmaðurinn Raffrey vonaðist til að krækja sér í íbúð Jeanne Calments á slikk – hann varð fyrir miklum vonbrigðum.

BIRT: 21/06/2023

Þegar lögmaðurinn André-Francois Raffrey fékk árið 1965 hina 90 ára gömlu Jeanne Calmet til að rita undir sölusamning íbúðar hennar virtust þetta vera frábær kaup.

 

Samkvæmt samningnum átti þessi 47 ára gamli lögmaður að borga gömlu konunni 2.500 franka á hverjum mánuði. Á móti átti hann að eignast dýra íbúð hennar í bænum Arles að henni látinni.

 

Þar sem Calment var 90 ára og stórreykingakona að auki, reiknaði Raffrey ekki með að þurfa að bíða lengi. En þar skjátlaðist honum hrapalega.

 

Jeanne Calment lifði áfram í 32 ár áður en hún lést árið 1997 – þá 122 ára gömul. Á þeim tíma hafði Raffrey verið dáinn í tvö ár og fékk hann því aldrei þessa íbúð sem hann hafði um 30 ára skeið borgað fúlgur fjár fyrir.

 

Calment hætti fyrst að reykja sígarettur þegar hún var 117 ára – ekki heilsunnar vegna, heldur vegna þess að hún gat ekki lengur kveikt sjálf á kveikjaranum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: AF NIELS-PETER GRANZOW BUSCH

Getty Images

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

Lifandi Saga

Hervegir tengdu keisaradæmið saman 

Lifandi Saga

Barsmíðar og sektir Rómverja sköpuðu ósigrandi hersveitir

Lifandi Saga

Leynivopn Rómverja: Virkið var flutt meðferðis

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is