Lifandi Saga

Hver bjó til spilið Matador? 

Þetta er eitt vinsælasta borðspil heims, en var eiginlega þróað til að sýna hvernig fasteignaspekúlasjónir bitnuðu á leigjendunum.

BIRT: 19/08/2022

Lizzie Magie þróaði árið 1903 fyrirrennara Matadors, spil sem nefnist The Landlords Game – “Leigusalaspilið”. 

 

Hún aðhylltist kenningar hagfræðingsins Henry George, sem ásakaði fasteignaeigendur um að níðast á leigjendum sína. Spilið átti að sanna kenningu hans. 

 

Spilafyrirtækið Parker Brothers afþakkaði tilboð um að gefa út “Leigusalaspilið” og Magie hóf sjálf litla framleiðslu á spilinu í New York. 

boardgamepatentmagie-feh8mwi50qwk-wuv0byz8w

Myndin sýnir spilaborðið í The Landlords Game - sem Lizzie Magie þróaði sjálf – eins og það leit út árið 1904.

Spilið Monopoly verður til 

Orðrómur um hvað “Leigusalaspilið” væri skemmtilegt barst frá háskólunum til annarra bæja. En þá hikaði fólk til ekki við að betrumbæta spilið og fann upp nýjar reglur. 

 

Sölumaðurinn Charles Darrow bjó til afbrigði sem hann kallaði Monopoly um árið 1930. 

 

Parker Brothers voru tilbúnir að framleiða hans spil og fyrirtækið gerði spilið þekkt um heim allan. 

Charles Darrow fékk árið 1935 einkaleyfi á spilinu Monopoly, og myndin sýnir upprunalega spilaborðið.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Wikipedia

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jörðin

Fimm verstu mengunarslys sögunnar

Náttúran

Pálmaolía – hvað er pálmaolía? Og hvernig er hún unnin?

Heilsa

Er nauðsynlegt að bursta tennur?

Alheimurinn

Þess vegna getum við aldrei séð endamörk alheimsins: Geimurinn vex í burt frá okkur

Náttúran

Hve hár er hæsti foss Jarðar?

Alheimurinn

Byggilegustu pláneturnar: 24 plánetur taka jörðinni fram

Alheimurinn

Af hverju eru engar stjörnur grænar?

Læknisfræði

Nýtt lyf við getuleysi: Eitruð könguló getur bjargað kynlífi þínu 

Alheimurinn

Ofurleiðaraefni að finna í loftsteinum

Lifandi Saga

Krossferðaherinn sigraður með timburvögnum

Lifandi Saga

Kína verður aldrei aftur auðmýkt

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is