Hver bjó til spilið Matador? 

Þetta er eitt vinsælasta borðspil heims, en var eiginlega þróað til að sýna hvernig fasteignaspekúlasjónir bitnuðu á leigjendunum.

BIRT: 19/08/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Lizzie Magie þróaði árið 1903 fyrirrennara Matadors, spil sem nefnist The Landlords Game – “Leigusalaspilið”. 

 

Hún aðhylltist kenningar hagfræðingsins Henry George, sem ásakaði fasteignaeigendur um að níðast á leigjendum sína. Spilið átti að sanna kenningu hans. 

 

Spilafyrirtækið Parker Brothers afþakkaði tilboð um að gefa út “Leigusalaspilið” og Magie hóf sjálf litla framleiðslu á spilinu í New York. 

boardgamepatentmagie-feh8mwi50qwk-wuv0byz8w

Myndin sýnir spilaborðið í The Landlords Game - sem Lizzie Magie þróaði sjálf – eins og það leit út árið 1904.

Spilið Monopoly verður til 

Orðrómur um hvað “Leigusalaspilið” væri skemmtilegt barst frá háskólunum til annarra bæja. En þá hikaði fólk til ekki við að betrumbæta spilið og fann upp nýjar reglur. 

 

Sölumaðurinn Charles Darrow bjó til afbrigði sem hann kallaði Monopoly um árið 1930. 

 

Parker Brothers voru tilbúnir að framleiða hans spil og fyrirtækið gerði spilið þekkt um heim allan. 

Charles Darrow fékk árið 1935 einkaleyfi á spilinu Monopoly, og myndin sýnir upprunalega spilaborðið.

BIRT: 19/08/2022

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Wikipedia

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is